Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 12:30 Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn