Innlent

Læknar funda hjá sáttasemjara í dag

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/getty
Nú er að hefjast fundur í kjaradeilu lækna og viðsemjenda þeirra í húsnæði ríkissáttasemjara.

Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld en þá leggja læknar á aðgerðarsviði, rannsóknarsviði og kvenna- og barnasviði Landspítalans niður störf auk lækna á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni.


Tengdar fréttir

Loks þokar í samkomulagsátt

Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist.

Greiða atkvæði um áframhald verkfalls

Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót.

Lausn á kjaradeilu lækna ekki í augsýn

Fundur milli samninganefndar Læknafélagsins og ríkisins verður haldinn klukkan fjögur. Litlar líkur á að ný spil verði lögð á borðið á fundinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×