Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2014 15:50 mynd/bwfc.co.uk Eiður Smári Guðjohnsen var formlega kynntur til sögunnar sem leikmaður Bolton á blaðamannafundi félagsins nú rétt í þessu og þar sat hann fyrir svörum blaðamanna sem mættu á fundinn. „Það er frábært að vera kominn aftur. Þetta er svolítið eins og ferðast aftur í tímann, en ég finn enn fyrir sama vinalega andrúmsloftið sem ég mundi eftir,“ sagði Eiður um endurkomuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn aftur. Mér líður eins og það séu 100 ár síðan ég var hérna síðast. Þetta líður svo hratt.“ Eiður Smári fékk ekki leikheimild fyrir síðasta leik Bolton þegar liðið gerði jafntefli við Ipswich, en Bolton hefur verið að rífa sig upp úr kjallaranum undanfarnar vikur. „Neil Lennon hefur komið með hugarfar sigurvegarans til félagsins, en liðið getur enn bætt sig. Við hefðum átt að vinna Ipswich í síðasta leik. Það var svekkjandi að vinna ekki. Við vorum óheppnir,“ sagði Eiður sem var seldur til Chelsea sumarið 2000 og fagnaði síðan Englandsmeistaratitlinum eftir sigur á Rebook-vellinum fimm árum síðar. „Við komumst ekki upp um deild og þá fékk ég tilboðið frá Chelsea. Ég gat ekki sagt nei, en það var erfitt að yfirgefa Bolton.“ „Að vinna úrvalsdeildina og fagna á Bolton-vellinum var eitthvað sem ég gleymi aldrei. Ég man eftir stuðningsmönnum Bolton að syngja nafnið mitt.“ „Ég á bara góðar minningar frá því ég var hér síðast. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim. Það var ekki erfið ákvörðun að koma aftur,“ sagði Eiður. Eiður segist spenntur fyrir því að byrja að spila með Bolton og vill hann klífa upp töfluna með liðinu. „Það er mikið af fótbolta eftir og ég get ekki beðið eftir því að byrja. Ég verð hérna til loka tímabilsins og það er möguleiki á að vera lengur. Ég er bara staðráðinn í að njóta verunnar og sýna hvað ég get,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Eidur Gudjohnsen currently speaking with @SkySportsNewsHQ. Interview to be aired later today. #BWFC pic.twitter.com/KnLSoy2G4P— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 9, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Vonandi skapa ég fleiri góðar minningar | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var ekki viss um hvort hann ætti að halda áfram að spila. 5. desember 2014 16:40 "Velkominn heim, ljúfi prins“ Eiði Smára vel tekið við endurkomuna til Bolton þar sem hann spilar fram á vor. 5. desember 2014 12:30 Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Stjóri Bolton: Eiður veit til hvers er ætlast af honum Neil Lennon fagnar því að fá Eið Smára Guðjohsen til liðsins. 5. desember 2014 12:00 Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var formlega kynntur til sögunnar sem leikmaður Bolton á blaðamannafundi félagsins nú rétt í þessu og þar sat hann fyrir svörum blaðamanna sem mættu á fundinn. „Það er frábært að vera kominn aftur. Þetta er svolítið eins og ferðast aftur í tímann, en ég finn enn fyrir sama vinalega andrúmsloftið sem ég mundi eftir,“ sagði Eiður um endurkomuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn aftur. Mér líður eins og það séu 100 ár síðan ég var hérna síðast. Þetta líður svo hratt.“ Eiður Smári fékk ekki leikheimild fyrir síðasta leik Bolton þegar liðið gerði jafntefli við Ipswich, en Bolton hefur verið að rífa sig upp úr kjallaranum undanfarnar vikur. „Neil Lennon hefur komið með hugarfar sigurvegarans til félagsins, en liðið getur enn bætt sig. Við hefðum átt að vinna Ipswich í síðasta leik. Það var svekkjandi að vinna ekki. Við vorum óheppnir,“ sagði Eiður sem var seldur til Chelsea sumarið 2000 og fagnaði síðan Englandsmeistaratitlinum eftir sigur á Rebook-vellinum fimm árum síðar. „Við komumst ekki upp um deild og þá fékk ég tilboðið frá Chelsea. Ég gat ekki sagt nei, en það var erfitt að yfirgefa Bolton.“ „Að vinna úrvalsdeildina og fagna á Bolton-vellinum var eitthvað sem ég gleymi aldrei. Ég man eftir stuðningsmönnum Bolton að syngja nafnið mitt.“ „Ég á bara góðar minningar frá því ég var hér síðast. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim. Það var ekki erfið ákvörðun að koma aftur,“ sagði Eiður. Eiður segist spenntur fyrir því að byrja að spila með Bolton og vill hann klífa upp töfluna með liðinu. „Það er mikið af fótbolta eftir og ég get ekki beðið eftir því að byrja. Ég verð hérna til loka tímabilsins og það er möguleiki á að vera lengur. Ég er bara staðráðinn í að njóta verunnar og sýna hvað ég get,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Eidur Gudjohnsen currently speaking with @SkySportsNewsHQ. Interview to be aired later today. #BWFC pic.twitter.com/KnLSoy2G4P— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 9, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Vonandi skapa ég fleiri góðar minningar | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var ekki viss um hvort hann ætti að halda áfram að spila. 5. desember 2014 16:40 "Velkominn heim, ljúfi prins“ Eiði Smára vel tekið við endurkomuna til Bolton þar sem hann spilar fram á vor. 5. desember 2014 12:30 Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Stjóri Bolton: Eiður veit til hvers er ætlast af honum Neil Lennon fagnar því að fá Eið Smára Guðjohsen til liðsins. 5. desember 2014 12:00 Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Eiður Smári: Vonandi skapa ég fleiri góðar minningar | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var ekki viss um hvort hann ætti að halda áfram að spila. 5. desember 2014 16:40
"Velkominn heim, ljúfi prins“ Eiði Smára vel tekið við endurkomuna til Bolton þar sem hann spilar fram á vor. 5. desember 2014 12:30
Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30
Stjóri Bolton: Eiður veit til hvers er ætlast af honum Neil Lennon fagnar því að fá Eið Smára Guðjohsen til liðsins. 5. desember 2014 12:00
Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11