Samkomulag náðist ekki Birta Björnsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 19:30 Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári eftir að mistókst að ná heildarsamkomulagi um málið í Vínarborg í dag Stórveldi á borð við Bandaríkin, Rússland, Kína og Þýskaland vilja að Íranir hætti kjarnorkutilraunum sínum alfarið og að í staðinn verði viðskiptabanni sem sett var á landið aflétt. Íranir halda hinsvegar fast í þá afstöðu sína að kjarnorkuáætlunin sé aðeins í friðsömum tilgangi og að ekki standi til að framleiða kjarnavopn. Endanleg niðurstaða fékkst ekki eftir fundarlotu í Vínarborg undanfarna daga en viðræður halda áfram í desember. Tólf ára drengur lést í gær eftir skotsár sem hann hlaut af hendi löreglumanns í Cleveland borg í Ohio á laugardag. Drengurinn hafði verið að leika sér á leikvelli með dótabyssu og ekki hlýtt fyrirmælum lögreglunnar um að setja hendur upp í loft. Rannsókn er hafin á málinu og hafa lögreglumennirnir verið sendir í leyfi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vinnubrögð lögreglunnar í Cleveland eru rannsökuð en árið 2012 endaði bílaeltingaleikur með dauða tveggja manna, en á meðan honum stóð skutu lögreglumenn alls 137 skotum af byssum sínum. Að minnsta kosti fimmtíu manns eru látnir og fleiri tugir særðir eftir að sjálfsvígssprengjumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp innan um áhorfendur á fjölmennum blakleik í austurhluta Afganistans í gær. Ungmennamót stóð yfir á vellinum milli þriggja félaga í Paktika-héraði þegar árásin var gerð og tæplega helmingur látinna börn á aldrinum átta til fjórtán ára. Tengdar fréttir Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag náist og líklegt þykir að viðræður verði látnar halda áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn. 24. nóvember 2014 07:00 Reynt til þrautar að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Háttsettir diplómatar fjölmargra þjóða eru nú samankomnir í Vín í Austurríki þar sem þeir freista þess að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana, en frestur til að ná slíkum samningum rennur út klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. 24. nóvember 2014 09:52 Framlengja frest til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári. 24. nóvember 2014 14:04 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári eftir að mistókst að ná heildarsamkomulagi um málið í Vínarborg í dag Stórveldi á borð við Bandaríkin, Rússland, Kína og Þýskaland vilja að Íranir hætti kjarnorkutilraunum sínum alfarið og að í staðinn verði viðskiptabanni sem sett var á landið aflétt. Íranir halda hinsvegar fast í þá afstöðu sína að kjarnorkuáætlunin sé aðeins í friðsömum tilgangi og að ekki standi til að framleiða kjarnavopn. Endanleg niðurstaða fékkst ekki eftir fundarlotu í Vínarborg undanfarna daga en viðræður halda áfram í desember. Tólf ára drengur lést í gær eftir skotsár sem hann hlaut af hendi löreglumanns í Cleveland borg í Ohio á laugardag. Drengurinn hafði verið að leika sér á leikvelli með dótabyssu og ekki hlýtt fyrirmælum lögreglunnar um að setja hendur upp í loft. Rannsókn er hafin á málinu og hafa lögreglumennirnir verið sendir í leyfi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vinnubrögð lögreglunnar í Cleveland eru rannsökuð en árið 2012 endaði bílaeltingaleikur með dauða tveggja manna, en á meðan honum stóð skutu lögreglumenn alls 137 skotum af byssum sínum. Að minnsta kosti fimmtíu manns eru látnir og fleiri tugir særðir eftir að sjálfsvígssprengjumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp innan um áhorfendur á fjölmennum blakleik í austurhluta Afganistans í gær. Ungmennamót stóð yfir á vellinum milli þriggja félaga í Paktika-héraði þegar árásin var gerð og tæplega helmingur látinna börn á aldrinum átta til fjórtán ára.
Tengdar fréttir Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag náist og líklegt þykir að viðræður verði látnar halda áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn. 24. nóvember 2014 07:00 Reynt til þrautar að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Háttsettir diplómatar fjölmargra þjóða eru nú samankomnir í Vín í Austurríki þar sem þeir freista þess að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana, en frestur til að ná slíkum samningum rennur út klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. 24. nóvember 2014 09:52 Framlengja frest til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári. 24. nóvember 2014 14:04 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag náist og líklegt þykir að viðræður verði látnar halda áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn. 24. nóvember 2014 07:00
Reynt til þrautar að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Háttsettir diplómatar fjölmargra þjóða eru nú samankomnir í Vín í Austurríki þar sem þeir freista þess að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana, en frestur til að ná slíkum samningum rennur út klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. 24. nóvember 2014 09:52
Framlengja frest til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana Frestur til að ná samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írana hefur verið framlengdur til loka júnímánaðar á næsta ári. 24. nóvember 2014 14:04