Messan: Gerrard alveg fjarverandi í sóknarleiknum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. nóvember 2014 12:30 „Sögulega séð er himinn og haf á milli liðanna. Þú ferð á Selhurst Park og kemst 1-0 yfir. Eftir það á Liverpool að klára leikinn,“ sagði Ríkharður Daðason um tap Liverpool gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool komst marki yfir en fékk svo á sig þrjú mörk. Ríkharður byrjaði á því að taka varnarleik liðsins fyrir. „Bolaise og Gayle taka skiptingu. Sjáðu hvað þeir eru báðir [Lovren og Skrtel] utan við sig. Lovren er lengi að snúa og elta Bolasie sem fær tíma til að stilla sig af og skjóta. En Skrtel er upptekinn við að benda Lovren á að taka Bolasie og á meðan gleymir hann fylgja Gayle sem hirðir frákastið.“ „Þessi leikur var ekki góður af hálfu Liverpool. Það var ekkert að frétta af sóknarleiknum. Ég punktaði hjá mér tvær sóknir þar sem maður sá hreyfingu sem minnti á Liverpool í fyrra.“ Hjörtur Hjartarson, sem stýrði þættinum í fjarveru Gumma Ben, minntist á orð Phil Neville um Liverpool-liðið sem hann segir ekki vera betra en þetta. „Auðvitað lendir liðið í þessum skelfilegu meiðslum og Luis Suárez sem var besti leikmaður deildarinnar í fyrra er farinn. Maður bjóst samt ekki við þessu. Þeir skoruðu og skoruðu í fyra, en það gengur ekkert fyrir framan markið núna,“ sagði Hjörvar Hafliðason um orð Neville. Ríkharður Daðason tók svo Steven Gerrard fyrir, en fyrirliðinn hefur ekki verið góður í ár. „Ég upplifi Steven Gerrard árinu eldri. Maður sér það á honum að hann er hægari og sjaldnar kemur hann og tekur þátt í sóknarleiknum. Mér finnst hann ofboðslega oft í rauninni vera kominn aftur fyrir framherjann í liði andstæðinganna til að fá hliðarsendingu og senda boltann svo þvert. Hann er alveg fjarverandi í sóknarleiknum og Liverpool er eki búið að finna út hvað það ætlar að gera í staðinn.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 24. nóvember 2014 08:30 Neville: Liverpool er ekki betra en þetta Knattspyrnusérfræðingur BBC telur Liverpool-menn hafa gert sér of miklar væntingar fyrir tímabilið. 24. nóvember 2014 12:45 Sturridge boðar endurkomu sína Daniel Sturridge segir að það sé engan bilbug á honum að finna. 24. nóvember 2014 22:19 Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01 Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
„Sögulega séð er himinn og haf á milli liðanna. Þú ferð á Selhurst Park og kemst 1-0 yfir. Eftir það á Liverpool að klára leikinn,“ sagði Ríkharður Daðason um tap Liverpool gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool komst marki yfir en fékk svo á sig þrjú mörk. Ríkharður byrjaði á því að taka varnarleik liðsins fyrir. „Bolaise og Gayle taka skiptingu. Sjáðu hvað þeir eru báðir [Lovren og Skrtel] utan við sig. Lovren er lengi að snúa og elta Bolasie sem fær tíma til að stilla sig af og skjóta. En Skrtel er upptekinn við að benda Lovren á að taka Bolasie og á meðan gleymir hann fylgja Gayle sem hirðir frákastið.“ „Þessi leikur var ekki góður af hálfu Liverpool. Það var ekkert að frétta af sóknarleiknum. Ég punktaði hjá mér tvær sóknir þar sem maður sá hreyfingu sem minnti á Liverpool í fyrra.“ Hjörtur Hjartarson, sem stýrði þættinum í fjarveru Gumma Ben, minntist á orð Phil Neville um Liverpool-liðið sem hann segir ekki vera betra en þetta. „Auðvitað lendir liðið í þessum skelfilegu meiðslum og Luis Suárez sem var besti leikmaður deildarinnar í fyrra er farinn. Maður bjóst samt ekki við þessu. Þeir skoruðu og skoruðu í fyra, en það gengur ekkert fyrir framan markið núna,“ sagði Hjörvar Hafliðason um orð Neville. Ríkharður Daðason tók svo Steven Gerrard fyrir, en fyrirliðinn hefur ekki verið góður í ár. „Ég upplifi Steven Gerrard árinu eldri. Maður sér það á honum að hann er hægari og sjaldnar kemur hann og tekur þátt í sóknarleiknum. Mér finnst hann ofboðslega oft í rauninni vera kominn aftur fyrir framherjann í liði andstæðinganna til að fá hliðarsendingu og senda boltann svo þvert. Hann er alveg fjarverandi í sóknarleiknum og Liverpool er eki búið að finna út hvað það ætlar að gera í staðinn.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 24. nóvember 2014 08:30 Neville: Liverpool er ekki betra en þetta Knattspyrnusérfræðingur BBC telur Liverpool-menn hafa gert sér of miklar væntingar fyrir tímabilið. 24. nóvember 2014 12:45 Sturridge boðar endurkomu sína Daniel Sturridge segir að það sé engan bilbug á honum að finna. 24. nóvember 2014 22:19 Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01 Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. 24. nóvember 2014 08:30
Neville: Liverpool er ekki betra en þetta Knattspyrnusérfræðingur BBC telur Liverpool-menn hafa gert sér of miklar væntingar fyrir tímabilið. 24. nóvember 2014 12:45
Sturridge boðar endurkomu sína Daniel Sturridge segir að það sé engan bilbug á honum að finna. 24. nóvember 2014 22:19
Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01
Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30