Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 11:31 Julien Blanc er afar umdeildur. Julien Blanc er Bandaríkjamaður sem ferðast um heiminn og kallar sig „stefnumótaþjálfara“. Hann heldur námskeið og fyrirlestra þar sem hann veitir karlmönnum ráð um hvernig þeir geta náð sér í konu. Blanc er afar umdeildur vegna þeirra aðferða sem hann boðar að séu áhrifaríkar til þess en í stuttu máli byggjast þær á að beita konur kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi. Blanc starfar á vegum fyrirtækis sem heitir Real Social Dynamics. Fyrirtækið er með fjölda „stefnumótaþjálfara“ á sínum snærum sem fara víða um og halda fyrirlestra og námskeið. Samkvæmt heimasíðu Real Social Dynamics er áætlað að halda námskeið hér á Íslandi næsta sumar og því spurning hvort að hinn umdeildi Blanc komi til landsins. Blanc átti fyrir um tveimur vikum síðan að halda fyrirlestra og námskeið í Ástralíu. Hann ætlaði að vera í landinu þar til í desember en dvöl hans styttist í annan endann vegna mikilla mótmæla og undirskriftasöfnunar gegn honum og boðskap hans. Innanríkisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, dró vegabréfsáritun Blanc til baka og sagði af því tilefni: „Þessi maður var ekki að breiða út pólitískan boðskap, heldur var hann að kenna hvernig beita má konur ofbeldi og koma fram við þær af vanvirðingu. Það er ekki eitthvað sem við hér í þessu landi viljum hafa í hávegum.“ Settar hafa verið í gang undirskriftasafnanir í öðrum löndum gegn fyrirhuguðum námskeiðum og fyrirlestrum Blanc. Þar á meðal eru Kanada, Bretland og Japan.Myndin sem Julien Blanc birti á Instagram og Twitter en hefur nú fjarlægt.Gátlisti um hvernig á að halda í konu Blanc hefur verið afar virkur á samfélagsmiðlum á borð við Twitter, Instagram og Youtube en Twitter-reikningur hans er nú lokaður auk þess sem myndband sem hann setti á Youtube um hvernig ætti að ná sér í konu í Tókýó hefur verið eytt. Í því myndbandi sagði Blanc til dæmis: „Ef þú ert hvítur maður í Tókýó, þá máttu gera hvað sem þú vilt. Ég er labba bara þar um, gríp um höfuðið á einhverjum stelpum, [...] og ýtti þeim í klofið á mér.“ Á meðal þess sem Blanc birti svo á Twitter var mynd sem notuð var til að vinna gegn heimilisofbeldi. Myndina má sjá hér til hliðar en Blanc sagði að hún gæti allt eins verið gátlisti fyrir fylgjendur sína um hvernig halda mætti í konu. Lét hann því fylgja með „hashtaggið“ #Howtomakeherstay. Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
Julien Blanc er Bandaríkjamaður sem ferðast um heiminn og kallar sig „stefnumótaþjálfara“. Hann heldur námskeið og fyrirlestra þar sem hann veitir karlmönnum ráð um hvernig þeir geta náð sér í konu. Blanc er afar umdeildur vegna þeirra aðferða sem hann boðar að séu áhrifaríkar til þess en í stuttu máli byggjast þær á að beita konur kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi. Blanc starfar á vegum fyrirtækis sem heitir Real Social Dynamics. Fyrirtækið er með fjölda „stefnumótaþjálfara“ á sínum snærum sem fara víða um og halda fyrirlestra og námskeið. Samkvæmt heimasíðu Real Social Dynamics er áætlað að halda námskeið hér á Íslandi næsta sumar og því spurning hvort að hinn umdeildi Blanc komi til landsins. Blanc átti fyrir um tveimur vikum síðan að halda fyrirlestra og námskeið í Ástralíu. Hann ætlaði að vera í landinu þar til í desember en dvöl hans styttist í annan endann vegna mikilla mótmæla og undirskriftasöfnunar gegn honum og boðskap hans. Innanríkisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, dró vegabréfsáritun Blanc til baka og sagði af því tilefni: „Þessi maður var ekki að breiða út pólitískan boðskap, heldur var hann að kenna hvernig beita má konur ofbeldi og koma fram við þær af vanvirðingu. Það er ekki eitthvað sem við hér í þessu landi viljum hafa í hávegum.“ Settar hafa verið í gang undirskriftasafnanir í öðrum löndum gegn fyrirhuguðum námskeiðum og fyrirlestrum Blanc. Þar á meðal eru Kanada, Bretland og Japan.Myndin sem Julien Blanc birti á Instagram og Twitter en hefur nú fjarlægt.Gátlisti um hvernig á að halda í konu Blanc hefur verið afar virkur á samfélagsmiðlum á borð við Twitter, Instagram og Youtube en Twitter-reikningur hans er nú lokaður auk þess sem myndband sem hann setti á Youtube um hvernig ætti að ná sér í konu í Tókýó hefur verið eytt. Í því myndbandi sagði Blanc til dæmis: „Ef þú ert hvítur maður í Tókýó, þá máttu gera hvað sem þú vilt. Ég er labba bara þar um, gríp um höfuðið á einhverjum stelpum, [...] og ýtti þeim í klofið á mér.“ Á meðal þess sem Blanc birti svo á Twitter var mynd sem notuð var til að vinna gegn heimilisofbeldi. Myndina má sjá hér til hliðar en Blanc sagði að hún gæti allt eins verið gátlisti fyrir fylgjendur sína um hvernig halda mætti í konu. Lét hann því fylgja með „hashtaggið“ #Howtomakeherstay.
Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira