Jón Gnarr flytur til Houston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr mun starfa við Rice háskólann í Houston. Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar. Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar.
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29
Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27