Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 15:30 Jón Gnarr. visir/vimeo skjáskot Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo. RIFF Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo.
RIFF Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira