Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2014 16:11 Jón Þór reiknar ekki með að tillagan verði samþykkt. Vísir / Stefán Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10
Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent