LÍN fylgir ekki almennum reglum í samfélaginu Heimir Már Pétursson skrifar 5. október 2014 18:53 Ábyrgðarmenn geta borið ábyrgð þrátt fyrir að lántaki hafi dáið mörgum árum áður. Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur ekki farið eftir almennum reglum um ábyrgðarmenn að mati lögmanns sem rekur mál ábyrgðarmanns sem fer fyrir Hæstarétt í vetur. Vinni skjólstæðingur hans málið gætu allar ábyrgðir á námslánum fallið úr gildi. Fjallað var ítarlega um málið í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Þeir sem skrifað hafa upp á námslán fyrir ástvini eða ættingja hafa undanfarin misseri sumir vaknað upp við þann vonda draum jafnvel áratugum síðar að námslánið hefur verið gjaldfellt á þá. Þáverandi félagsmála- og viðskiptaráðherra undirrituðu samkomulag árið 1998 fyrir hönd stjórnvalda um notkun sjálfskuldarábyrgða. Með samkomulaginu voru settar meginreglur til verndar ábyrgðarmönnum í þeim tilvikum þegar sjálfsskuldarábyrgð er sett til tryggingar fjárhagslegri skuldbindingu. Samkomulagið gerir ríkar kröfur um vönduð vinnubrögð lánveitanda þegar tekin er ábyrgð hjá einstakling fyrir skuldum annars einstaklings. „Meginreglan er sú í svona viðskiptum að ábyrgðir sem eru fengnar með þessum hætti, þ.e.a.s. án þess að viðkomandi ábyrgðarmanni séu kynntar þær skuldbindningar sem hann er að taka á sig og án þess að það sé könnuð greiðslugeta skuldarans, eru raunverulega ógildar. Það er að segja, það er ósanngjarnt af þeim sem heldur á þessum ábyrgðum að bera þær fyrir sig,“ segir Páll Rúnar Kristjánsson lögmaður. En hann rekur mál ábyrgðarmanns námsláns sem koma mun fyrir Hæstarétt í vetur. TCM innheimtufyrirtæki hefur um nokkurra missera skeið fyrir hönd LÍN gengið að ábyrgðarmönnum námslána sem lántaki hefur hætt að greiða af. En lánasjóðurinn telur sig ekki bundinn af samkomulagi ráðherranna frá árið 1998 um upplýsingaskyldu til ábyrgðarmanna. Páll Rúnar segir Hæstarétt áður hafa dæmt í málum ábyrgðarmanna lána í bankakerfinu af sambærilegum lánum og dæmt ábyrgðirnar ólöglegar. „Og það að aðilar geti rétt svona blað á milli sín og haft það ógilt hjá einum en gilt hjá hinum kemur einhvern veginn ekki heim og saman. Af því að þetta eru fyrst og síðast réttindi neytenda,“ segir Páll Rúnar. Skoða verði þessar ábyrgðir í ljósi þess hvernig til þeirra hafi verið stofnað. LÍN sé ekki að fylgja almennum reglum í samfélaginu.Ef dómur fellur þínum skjólstæðingi í hag, hverju myndi það breyta ef það yrði niðurstaðan?„Það myndi hafa víðtæka þýðingu fyrir fjölmennan hóp. Það myndi nokkurn veginn hafa þá þýðingu að þessi mál væru úr sögunni eins og við þekkjum þau. Það væru þá helst mál sem urðu til fyrir þetta samkomulag sem yrði að skoða sérstaklega. En það má búast við því að stjórnvöld gæti ákveðins jafnræðis hvað það varðar og láti alla búa við sama rétt,“ segir Páll Rúnar Kristjánsson. Tengdar fréttir Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma. 29. september 2014 12:20 Námslán úr fortíðinni: Taka við ábyrgð föður sem lést fyrir 28 árum "Námslán eru ekki frábrugðin öðrum lánum að þessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri LÍN. 18. september 2014 12:13 Á annað hundrað ábyrgðarmanna greiða af lánum hjá LÍN Margir gera sér ekki grein fyrir að þeir erfa bæði eignir og skuldir við andlát skyldmenna og geta þar með erft ábyrgðir af námslánum sem hinn látni skirfaði upp á. 4. október 2014 19:30 Ábyrgðir á námslánum gætu fallið niður með hæstaréttardómi Hæstiréttur mun í vetur taka fyrir mál ábyrgðarmanns á námsláni og ef dómur fellur ábyrgðarmanni í hag gæti það ógilt nær allar ábyrgðir á námslánum. 5. október 2014 13:29 Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18. september 2014 15:25 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur ekki farið eftir almennum reglum um ábyrgðarmenn að mati lögmanns sem rekur mál ábyrgðarmanns sem fer fyrir Hæstarétt í vetur. Vinni skjólstæðingur hans málið gætu allar ábyrgðir á námslánum fallið úr gildi. Fjallað var ítarlega um málið í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Þeir sem skrifað hafa upp á námslán fyrir ástvini eða ættingja hafa undanfarin misseri sumir vaknað upp við þann vonda draum jafnvel áratugum síðar að námslánið hefur verið gjaldfellt á þá. Þáverandi félagsmála- og viðskiptaráðherra undirrituðu samkomulag árið 1998 fyrir hönd stjórnvalda um notkun sjálfskuldarábyrgða. Með samkomulaginu voru settar meginreglur til verndar ábyrgðarmönnum í þeim tilvikum þegar sjálfsskuldarábyrgð er sett til tryggingar fjárhagslegri skuldbindingu. Samkomulagið gerir ríkar kröfur um vönduð vinnubrögð lánveitanda þegar tekin er ábyrgð hjá einstakling fyrir skuldum annars einstaklings. „Meginreglan er sú í svona viðskiptum að ábyrgðir sem eru fengnar með þessum hætti, þ.e.a.s. án þess að viðkomandi ábyrgðarmanni séu kynntar þær skuldbindningar sem hann er að taka á sig og án þess að það sé könnuð greiðslugeta skuldarans, eru raunverulega ógildar. Það er að segja, það er ósanngjarnt af þeim sem heldur á þessum ábyrgðum að bera þær fyrir sig,“ segir Páll Rúnar Kristjánsson lögmaður. En hann rekur mál ábyrgðarmanns námsláns sem koma mun fyrir Hæstarétt í vetur. TCM innheimtufyrirtæki hefur um nokkurra missera skeið fyrir hönd LÍN gengið að ábyrgðarmönnum námslána sem lántaki hefur hætt að greiða af. En lánasjóðurinn telur sig ekki bundinn af samkomulagi ráðherranna frá árið 1998 um upplýsingaskyldu til ábyrgðarmanna. Páll Rúnar segir Hæstarétt áður hafa dæmt í málum ábyrgðarmanna lána í bankakerfinu af sambærilegum lánum og dæmt ábyrgðirnar ólöglegar. „Og það að aðilar geti rétt svona blað á milli sín og haft það ógilt hjá einum en gilt hjá hinum kemur einhvern veginn ekki heim og saman. Af því að þetta eru fyrst og síðast réttindi neytenda,“ segir Páll Rúnar. Skoða verði þessar ábyrgðir í ljósi þess hvernig til þeirra hafi verið stofnað. LÍN sé ekki að fylgja almennum reglum í samfélaginu.Ef dómur fellur þínum skjólstæðingi í hag, hverju myndi það breyta ef það yrði niðurstaðan?„Það myndi hafa víðtæka þýðingu fyrir fjölmennan hóp. Það myndi nokkurn veginn hafa þá þýðingu að þessi mál væru úr sögunni eins og við þekkjum þau. Það væru þá helst mál sem urðu til fyrir þetta samkomulag sem yrði að skoða sérstaklega. En það má búast við því að stjórnvöld gæti ákveðins jafnræðis hvað það varðar og láti alla búa við sama rétt,“ segir Páll Rúnar Kristjánsson.
Tengdar fréttir Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma. 29. september 2014 12:20 Námslán úr fortíðinni: Taka við ábyrgð föður sem lést fyrir 28 árum "Námslán eru ekki frábrugðin öðrum lánum að þessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri LÍN. 18. september 2014 12:13 Á annað hundrað ábyrgðarmanna greiða af lánum hjá LÍN Margir gera sér ekki grein fyrir að þeir erfa bæði eignir og skuldir við andlát skyldmenna og geta þar með erft ábyrgðir af námslánum sem hinn látni skirfaði upp á. 4. október 2014 19:30 Ábyrgðir á námslánum gætu fallið niður með hæstaréttardómi Hæstiréttur mun í vetur taka fyrir mál ábyrgðarmanns á námsláni og ef dómur fellur ábyrgðarmanni í hag gæti það ógilt nær allar ábyrgðir á námslánum. 5. október 2014 13:29 Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18. september 2014 15:25 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma. 29. september 2014 12:20
Námslán úr fortíðinni: Taka við ábyrgð föður sem lést fyrir 28 árum "Námslán eru ekki frábrugðin öðrum lánum að þessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri LÍN. 18. september 2014 12:13
Á annað hundrað ábyrgðarmanna greiða af lánum hjá LÍN Margir gera sér ekki grein fyrir að þeir erfa bæði eignir og skuldir við andlát skyldmenna og geta þar með erft ábyrgðir af námslánum sem hinn látni skirfaði upp á. 4. október 2014 19:30
Ábyrgðir á námslánum gætu fallið niður með hæstaréttardómi Hæstiréttur mun í vetur taka fyrir mál ábyrgðarmanns á námsláni og ef dómur fellur ábyrgðarmanni í hag gæti það ógilt nær allar ábyrgðir á námslánum. 5. október 2014 13:29
Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18. september 2014 15:25