Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. september 2014 10:30 Vísir / Samsett mynd Kona með þrjú brjóst, þeir sem fengu nafnið sitt ekki á Coke-flösku, heimsókn Framsóknarkvenna í teiti og hættulegustu stúkur landsins var það sem mesta athygli vakti í vikunni sem leið á Vísi. Það vakti einnig athygli margra að ekki á að skola af leirtauinu áður en það er sett í uppþvottavélina.Uppvaskið hreinna ef ekki er skolað af Uppvaskið verður hreinna ef menn sleppa því að skola af diskum, glösum og hnífapörum áður en það fer í uppþvottavélina. Þetta eru fjölmargir framleiðendur uppþvottavéla og hreinsiefna sammála um. Í könnun sem framleiðandi gerði kom í ljós að 95 prósent fólks geri þessi mistök.Fimm prósentin sem urðu út undan Ekki náðu öll mannanöfn á Íslandi á vörur Coca-Cola en um fimm prósent þjóðarinnar hafa ekki getað séð sig á kók-flöskum. Herferðin hefur vakið gríðarlega lukku síðustu tvö sumur en hún gengur út á að fólk geti fundið kókflöskur með nafninu sínu á.Þórsvöllur er sá öruggastiFréttablaðið fór í smá úttekt á þeim völlum þar sem fall úr stúku er hátt. Sú úttekt leiddi í ljós að hættulegasta stúkan er á Kaplakrikavelli. Þórsvöllur er með hæsta handriðið af þeim stúkum þar sem hægt er að slasa sig með því að falla úr stúkunni. Stuðningsmaður FH féll yfir handriðið í stúkunni og mátti þakka fyrir að sleppa lifandi úr fallinu.„Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin þegar hún, Vigdís Hauksdóttir og Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir kíktu við í partýi hjá hagfræði-og stjórnmálafræðinemum. Myndband af nokkurs konar uppistandi stjórnmálakvennanna í partýinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið.Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstiðMikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun. Meðal annars var vitna í skýrslu frá starfsmönnum flugvallar í Tampa þar sem Tridevil hafði tilkynnt að farangri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst. Skildir eftir uppi á miðri heiðiLeifur Dam Leifsson lenti í því óláni ásamt félaga sínum að bíllinn þeirra bilaði á ferðalagi upp á miðri heiði. Félagarnir horfðu á eftir hópi jeppafólks sem ekki var tilbúinn að veita hjálparhönd. Einn jeppamanna í hópnum segir að þeir hafi verið af öllum vilja gerðir að hjálpa ferðalöngunum tveimur þó að hann hafi ekki verið tilbúinn að draga ferðalangana. Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Kona með þrjú brjóst, þeir sem fengu nafnið sitt ekki á Coke-flösku, heimsókn Framsóknarkvenna í teiti og hættulegustu stúkur landsins var það sem mesta athygli vakti í vikunni sem leið á Vísi. Það vakti einnig athygli margra að ekki á að skola af leirtauinu áður en það er sett í uppþvottavélina.Uppvaskið hreinna ef ekki er skolað af Uppvaskið verður hreinna ef menn sleppa því að skola af diskum, glösum og hnífapörum áður en það fer í uppþvottavélina. Þetta eru fjölmargir framleiðendur uppþvottavéla og hreinsiefna sammála um. Í könnun sem framleiðandi gerði kom í ljós að 95 prósent fólks geri þessi mistök.Fimm prósentin sem urðu út undan Ekki náðu öll mannanöfn á Íslandi á vörur Coca-Cola en um fimm prósent þjóðarinnar hafa ekki getað séð sig á kók-flöskum. Herferðin hefur vakið gríðarlega lukku síðustu tvö sumur en hún gengur út á að fólk geti fundið kókflöskur með nafninu sínu á.Þórsvöllur er sá öruggastiFréttablaðið fór í smá úttekt á þeim völlum þar sem fall úr stúku er hátt. Sú úttekt leiddi í ljós að hættulegasta stúkan er á Kaplakrikavelli. Þórsvöllur er með hæsta handriðið af þeim stúkum þar sem hægt er að slasa sig með því að falla úr stúkunni. Stuðningsmaður FH féll yfir handriðið í stúkunni og mátti þakka fyrir að sleppa lifandi úr fallinu.„Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin þegar hún, Vigdís Hauksdóttir og Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir kíktu við í partýi hjá hagfræði-og stjórnmálafræðinemum. Myndband af nokkurs konar uppistandi stjórnmálakvennanna í partýinu hefur farið eins og eldur í sinu um internetið.Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstiðMikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun. Meðal annars var vitna í skýrslu frá starfsmönnum flugvallar í Tampa þar sem Tridevil hafði tilkynnt að farangri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst. Skildir eftir uppi á miðri heiðiLeifur Dam Leifsson lenti í því óláni ásamt félaga sínum að bíllinn þeirra bilaði á ferðalagi upp á miðri heiði. Félagarnir horfðu á eftir hópi jeppafólks sem ekki var tilbúinn að veita hjálparhönd. Einn jeppamanna í hópnum segir að þeir hafi verið af öllum vilja gerðir að hjálpa ferðalöngunum tveimur þó að hann hafi ekki verið tilbúinn að draga ferðalangana.
Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira