Saga þriggja brjósta konunnar dregin í efa Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. september 2014 17:03 Brjóstin þrjú hafa vakið athygli. Mikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist í síðustu viku hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun.Í frétt miðilsins Tampa 10 News var skýrsla frá flugvellinum í Tampa var birt. Hún var gerð eftir að konan, sem kallar sig Jasmine Tridevil hafði tilkynnt að farngri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst.Hér má sjá skýrsluna sem fjölmiðlar vestanhafs hafa birt.Fyrr í vikunni var hún svo í sjónvarpsviðtali hjá sama miðli og þar sýndi hún fréttamanni þriðja brjóstið. Mörgum þótti brjóstið líta út fyrir að vera úr plasti. Hún sagðist í viðtalinu ekki vilja ræða um neitt nema raunveruleikaþátt sem hún vill byrja með. Fjölmiðlar vestanhafs telja sig hafa fundið rétta nafn konunnar. Það er Alisha Hessler. Hún hefur verið handtekinn einu sinni, þegar hún notaði fölsuð skilríki á skemmtistað. Hún hefur áður komist í fréttirnar í Bandaríkjunum, þegar hún bauð manni sem réðst á hana að sitja við fjölfarna umferðargötu með skilti þar sem á stóð: „Ég lem konur, flautaðu ef þér finnst ég vera drulluskokkur.“ Maðurinn tók áskoruninni og í staðinn felldi Hessler niður kæruna á hendur honum. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. Tengdar fréttir Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Mikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum konu sem kallar sig Jasmine Tridevil eftir að hún sagðist í síðustu viku hafa borgað um tvær og hálfa milljónir króna aðgerð þar sem þriðja brjóstinu var bætt á hana. Margir hafa dregið í efa að þriðja brjóstið sé þar í raun.Í frétt miðilsins Tampa 10 News var skýrsla frá flugvellinum í Tampa var birt. Hún var gerð eftir að konan, sem kallar sig Jasmine Tridevil hafði tilkynnt að farngri hennar hafi verið stolið og meðal þess sem hún var með í fórum sínum voru þrjú samföst gervibrjóst.Hér má sjá skýrsluna sem fjölmiðlar vestanhafs hafa birt.Fyrr í vikunni var hún svo í sjónvarpsviðtali hjá sama miðli og þar sýndi hún fréttamanni þriðja brjóstið. Mörgum þótti brjóstið líta út fyrir að vera úr plasti. Hún sagðist í viðtalinu ekki vilja ræða um neitt nema raunveruleikaþátt sem hún vill byrja með. Fjölmiðlar vestanhafs telja sig hafa fundið rétta nafn konunnar. Það er Alisha Hessler. Hún hefur verið handtekinn einu sinni, þegar hún notaði fölsuð skilríki á skemmtistað. Hún hefur áður komist í fréttirnar í Bandaríkjunum, þegar hún bauð manni sem réðst á hana að sitja við fjölfarna umferðargötu með skilti þar sem á stóð: „Ég lem konur, flautaðu ef þér finnst ég vera drulluskokkur.“ Maðurinn tók áskoruninni og í staðinn felldi Hessler niður kæruna á hendur honum. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið.
Tengdar fréttir Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu. 22. september 2014 14:48