Voru tilbúin til að keyra ferðalangana til byggða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 16:05 Vísir / Leifur Leifsson „Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið. Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið.
Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21