Voru tilbúin til að keyra ferðalangana til byggða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 16:05 Vísir / Leifur Leifsson „Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið. Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
„Þessum mönnum hefði verið keyrt til byggða hefðu þeir beðið um það,“ segir Dagfinnur Ómarsson einn þeirra sem var í hópi jeppamanna við Áfangafell um liðna helgi. Hann segir að hópurinn hafi verið af öllum vilja gerður að hjálpa ferðalöngunum tveimur. Dagfinnur segist hins vegar ekki hafa verið tilbúinn að draga ferðalangana þar sem hann væri ekki tilbúinn að taka ábyrgð á þeim og bílnum þeirra ef eitthvað hefði komið upp á. „Ég hef orðið fyrir tjóni eftir að hafa dregið bíla sem ég þurfti að bera sjálfur,“ útskýrir hann. Vísir fjallaði um málið í morgun en þar sagði Leifur Leifsson frá upplifun sinni af málinu. Sagðist hann hafa orðið mjög hissa á því að vera skilinn eftir uppi á heiði án aðstoðar. Þetta segja meðlimir hópsins ekki rétt. Dagfinnur ítrekar að það hafi verið sinn skilningur að mennirnir væru að bíða eftir aðstoð annarsstaðar frá. Fleiri meðlimir í hópnum hafa tjáð sig um málið á Facebook og segja sömu sögu. Leifur segist hafa sagt að möguleiki væri á að fá hjálp úr Reykjavík en kannast ekki við að hafa verið boðin aðstoð eins og aðgangur síma eða neti, líkt og liðsmenn hópsins segjast hafa boðið.
Tengdar fréttir Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22. september 2014 14:21