Gylfi Þór: Enginn bjóst við fullu húsi stiga Tómas Þór Þ'orðarson skrifar 4. september 2014 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar sigurmarkinu gegn Manchester United á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru í smá fríi frá ensku úrvalsdeildinni þessa dagana á meðan undankeppni EM 2016 fer í gang, en Gylfi verður með íslenska liðinu í eldlínunni á þriðjudaginn gegn Tyrklandi. Hann kemur sjóðheitur til leiks enda búinn að skora eitt mark og leggja upp fjögur í fyrstu þremur leikjum Swansea í úrvalsdeildinni. Liðið er jafnt Chelsea í efstu tveimur sætum deildarinnar, en bæði lið eru með níu stig eftir þrjá leiki. „Það bjóst enginn við því að við værum með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina,“ segir Gylfi Þór í viðtali við South Wales Everning Post, en Swansea lagði Manchester United á útivelli í fyrstu umferð þar sem Hafnfirðingurinn skoraði sigurmarkið.vísir/gettyÞegar úrvalsdeildin hefst aftur annan laugardag mætir Swansea einmitt Chelsea í toppslag á Stamford Bridge í London. Chelsea-liðið hefur litið virkilega vel út í byrjun tímabils og þykir hvað líklegast til að vinna titilinn. „Við förum bara þangað og skemmtum okkur, spilum okkar fótbolta og sjáum til hvað gerist. Við munum spila okkar venjulega leik og gerum það sem stjórinn heimtar af okkur,“ segir Gylfi. „Vonandi getum við haldið aftur hreinu. Það yrði mjög sterkt því við erum með þannig leikmenn í liðinu að við getum alltaf skorað mörk. En því er ekki að neita að í Chelsea-liðinu eru frábærir leikmenn.“ Gylfi Þór, sem gekk aftur í raðir Swansea frá Tottenham í sumar, segist njóta lífsins enda byrjar tímabilið vel. Hann er með leikmenn í kringum sig sem honum líkar vel að spila með. „Ég er með JonjoShelvey og Ki fyir aftan mig sem eru að senda boltann vel og það er auðvelt að spila með. Vængmennirnir eru að spila vel og Bony er öflugur frammi. Það er frábært að sjá hvernig Swansea vill spila fótbolta og við erum að sýna öllum það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Hélt áður með United en þarf nú að sækja stig á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson sagði Swansea-menn hafa sótt á reynslulitla leikmenn United í fyrsta leik tímabilsins. 21. ágúst 2014 22:45 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea Swansea er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að liðið lagði nýliða Burnley 1-0 á heimavelli. 23. ágúst 2014 00:01 Keown: Kaupin á Gylfa þau bestu í sumar Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins hefur hrifist af spilamennsku Gylfa Þórs Sigurðssonar í upphafi tímabilsins. 28. ágúst 2014 13:15 Gylfi Þór hleypur langmest í Swansea-liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn lagt mikið á sig í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni á nýrri leiktíð. 25. ágúst 2014 09:15 Chelsea og Swansea með fullt hús | Sjáið öll mörkin í dag Sex leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og ellefu mörk skoruð. Chelsea og Swansea unnu aðra umferðina í röð. 23. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru í smá fríi frá ensku úrvalsdeildinni þessa dagana á meðan undankeppni EM 2016 fer í gang, en Gylfi verður með íslenska liðinu í eldlínunni á þriðjudaginn gegn Tyrklandi. Hann kemur sjóðheitur til leiks enda búinn að skora eitt mark og leggja upp fjögur í fyrstu þremur leikjum Swansea í úrvalsdeildinni. Liðið er jafnt Chelsea í efstu tveimur sætum deildarinnar, en bæði lið eru með níu stig eftir þrjá leiki. „Það bjóst enginn við því að við værum með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina,“ segir Gylfi Þór í viðtali við South Wales Everning Post, en Swansea lagði Manchester United á útivelli í fyrstu umferð þar sem Hafnfirðingurinn skoraði sigurmarkið.vísir/gettyÞegar úrvalsdeildin hefst aftur annan laugardag mætir Swansea einmitt Chelsea í toppslag á Stamford Bridge í London. Chelsea-liðið hefur litið virkilega vel út í byrjun tímabils og þykir hvað líklegast til að vinna titilinn. „Við förum bara þangað og skemmtum okkur, spilum okkar fótbolta og sjáum til hvað gerist. Við munum spila okkar venjulega leik og gerum það sem stjórinn heimtar af okkur,“ segir Gylfi. „Vonandi getum við haldið aftur hreinu. Það yrði mjög sterkt því við erum með þannig leikmenn í liðinu að við getum alltaf skorað mörk. En því er ekki að neita að í Chelsea-liðinu eru frábærir leikmenn.“ Gylfi Þór, sem gekk aftur í raðir Swansea frá Tottenham í sumar, segist njóta lífsins enda byrjar tímabilið vel. Hann er með leikmenn í kringum sig sem honum líkar vel að spila með. „Ég er með JonjoShelvey og Ki fyir aftan mig sem eru að senda boltann vel og það er auðvelt að spila með. Vængmennirnir eru að spila vel og Bony er öflugur frammi. Það er frábært að sjá hvernig Swansea vill spila fótbolta og við erum að sýna öllum það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Hélt áður með United en þarf nú að sækja stig á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson sagði Swansea-menn hafa sótt á reynslulitla leikmenn United í fyrsta leik tímabilsins. 21. ágúst 2014 22:45 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea Swansea er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að liðið lagði nýliða Burnley 1-0 á heimavelli. 23. ágúst 2014 00:01 Keown: Kaupin á Gylfa þau bestu í sumar Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins hefur hrifist af spilamennsku Gylfa Þórs Sigurðssonar í upphafi tímabilsins. 28. ágúst 2014 13:15 Gylfi Þór hleypur langmest í Swansea-liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn lagt mikið á sig í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni á nýrri leiktíð. 25. ágúst 2014 09:15 Chelsea og Swansea með fullt hús | Sjáið öll mörkin í dag Sex leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og ellefu mörk skoruð. Chelsea og Swansea unnu aðra umferðina í röð. 23. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Gylfi: Hélt áður með United en þarf nú að sækja stig á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson sagði Swansea-menn hafa sótt á reynslulitla leikmenn United í fyrsta leik tímabilsins. 21. ágúst 2014 22:45
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea Swansea er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að liðið lagði nýliða Burnley 1-0 á heimavelli. 23. ágúst 2014 00:01
Keown: Kaupin á Gylfa þau bestu í sumar Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins hefur hrifist af spilamennsku Gylfa Þórs Sigurðssonar í upphafi tímabilsins. 28. ágúst 2014 13:15
Gylfi Þór hleypur langmest í Swansea-liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn lagt mikið á sig í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni á nýrri leiktíð. 25. ágúst 2014 09:15
Chelsea og Swansea með fullt hús | Sjáið öll mörkin í dag Sex leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og ellefu mörk skoruð. Chelsea og Swansea unnu aðra umferðina í röð. 23. ágúst 2014 00:01