Atli: Snýst um að færa liðið rétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 16:30 Atli fagnar sigurmarki sínu gegn Motherwell. Vísir/Daníel Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Þetta er spennandi verkefni. Það er ekki oft sem Inter kemur til Íslands,“ sagði Atli sem segir Stjörnumenn hafa farið vel yfir leik Inter. „Þeir eru sterkir varnarlega og við reiknum frekar með að þeir reyni að fara upp kantanna, eins og Motherwell gerði gegn okkur. Lið Lech Poznan reyndi meira að troða sér í gegnum miðjuna, þar sem við vorum þéttir fyrir. „Möguleikinn er klárlega til staðar, en það þarf margt að ganga upp og við þurfum allir að eiga stórleik ef við ætlum að eiga séns gegn þessu sterka liði,“ sagði Atli sem segir Stjörnumenn tilbúna að hlaupa, berjast og spila agaðan varnarleik í kvöld. „Rúnar hefur talað mikið um varnarleikinn. Þetta snýst um að færa liðið rétt og það er ekkert annað í boði gegn þessum leikmönnum. „Þeir færa boltann hraðar og eru teknískari en við erum vanir, en það er allt hægt ef viljinn og trúin er fyrir hendi,“ sagði Atli sem er í hópi reyndustu leikmanna Stjörnunnar, en hann á einnig leiki að baki í Evrópukeppnum með ÍBV og KR. Hann vonast til að reynsla sín komi að góðum notum í kvöld. „Ég ætla að vona að sú reynsla sem ég, Veigar (Páll Gunnarsson) og Garðar (Jóhannsson) búum yfir nýtist eitthvað. Ég vona að við getum miðlað af reynslu okkar til þeirra yngri leikmanna sem hafa komið inn í liðið og staðið sig gríðarlega vel,“ sagði Atli að lokum.Leikur Stjörnunnar og Inter hefst klukkan 21:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 18:30 Mazzarri: Höfum öllu að tapa Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 20. ágúst 2014 14:15 Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 "Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Vísir birtir texta Silfurskeiðarinnar svo allir geti sungið með á Laugardalsvelli í kvöld. Silfurskeiðin efnir til skrúðgöngu í kvöld og verður flugeldasýning á leiðinni. 20. ágúst 2014 11:07 Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 15:32 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Lars á íslensku: "Áfram Stjarnan“ Óli Stef, Gary Martin, Gísli Marteinn, Helgi Björns og margir fleiri segja:"Áfram Stjarnan“ 20. ágúst 2014 11:24 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Rúnar Páll: Kemur í ljós hvernig leikurinn þróast Stjarnan mætir Inter í stærsta leik í sögu Garðabæjarliðsins í kvöld. 20. ágúst 2014 06:30 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Þrefaldir Evrópumeistarar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir Stjarnan og Inter mætast í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 20. ágúst 2014 08:00 Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu. 20. ágúst 2014 12:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli Jóhannsson, miðjumaður Stjörnunnar, segist vera spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Þetta er spennandi verkefni. Það er ekki oft sem Inter kemur til Íslands,“ sagði Atli sem segir Stjörnumenn hafa farið vel yfir leik Inter. „Þeir eru sterkir varnarlega og við reiknum frekar með að þeir reyni að fara upp kantanna, eins og Motherwell gerði gegn okkur. Lið Lech Poznan reyndi meira að troða sér í gegnum miðjuna, þar sem við vorum þéttir fyrir. „Möguleikinn er klárlega til staðar, en það þarf margt að ganga upp og við þurfum allir að eiga stórleik ef við ætlum að eiga séns gegn þessu sterka liði,“ sagði Atli sem segir Stjörnumenn tilbúna að hlaupa, berjast og spila agaðan varnarleik í kvöld. „Rúnar hefur talað mikið um varnarleikinn. Þetta snýst um að færa liðið rétt og það er ekkert annað í boði gegn þessum leikmönnum. „Þeir færa boltann hraðar og eru teknískari en við erum vanir, en það er allt hægt ef viljinn og trúin er fyrir hendi,“ sagði Atli sem er í hópi reyndustu leikmanna Stjörnunnar, en hann á einnig leiki að baki í Evrópukeppnum með ÍBV og KR. Hann vonast til að reynsla sín komi að góðum notum í kvöld. „Ég ætla að vona að sú reynsla sem ég, Veigar (Páll Gunnarsson) og Garðar (Jóhannsson) búum yfir nýtist eitthvað. Ég vona að við getum miðlað af reynslu okkar til þeirra yngri leikmanna sem hafa komið inn í liðið og staðið sig gríðarlega vel,“ sagði Atli að lokum.Leikur Stjörnunnar og Inter hefst klukkan 21:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 18:30 Mazzarri: Höfum öllu að tapa Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 20. ágúst 2014 14:15 Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 "Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Vísir birtir texta Silfurskeiðarinnar svo allir geti sungið með á Laugardalsvelli í kvöld. Silfurskeiðin efnir til skrúðgöngu í kvöld og verður flugeldasýning á leiðinni. 20. ágúst 2014 11:07 Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 15:32 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Lars á íslensku: "Áfram Stjarnan“ Óli Stef, Gary Martin, Gísli Marteinn, Helgi Björns og margir fleiri segja:"Áfram Stjarnan“ 20. ágúst 2014 11:24 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Rúnar Páll: Kemur í ljós hvernig leikurinn þróast Stjarnan mætir Inter í stærsta leik í sögu Garðabæjarliðsins í kvöld. 20. ágúst 2014 06:30 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Þrefaldir Evrópumeistarar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir Stjarnan og Inter mætast í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 20. ágúst 2014 08:00 Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu. 20. ágúst 2014 12:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22
Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50
Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 18:30
Mazzarri: Höfum öllu að tapa Stjarnan og Inter mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 20. ágúst 2014 14:15
Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30
"Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Vísir birtir texta Silfurskeiðarinnar svo allir geti sungið með á Laugardalsvelli í kvöld. Silfurskeiðin efnir til skrúðgöngu í kvöld og verður flugeldasýning á leiðinni. 20. ágúst 2014 11:07
Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 19. ágúst 2014 15:32
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00
Lars á íslensku: "Áfram Stjarnan“ Óli Stef, Gary Martin, Gísli Marteinn, Helgi Björns og margir fleiri segja:"Áfram Stjarnan“ 20. ágúst 2014 11:24
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Rúnar Páll: Kemur í ljós hvernig leikurinn þróast Stjarnan mætir Inter í stærsta leik í sögu Garðabæjarliðsins í kvöld. 20. ágúst 2014 06:30
Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01
Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00
Þrefaldir Evrópumeistarar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir Stjarnan og Inter mætast í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 20. ágúst 2014 08:00
Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu. 20. ágúst 2014 12:30