Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 17:19 Börnunum leiddist ekki uppátækið. Vísir/VALGARÐUR Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00
Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00