Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2014 18:00 Svokölluð ísfötuáskorun, eða Ice Bucket Challenge, hefur tröllriðið heiminum undanfarna daga. Stjörnurnar hafa ekki farið varhluta af áskoruninni en tilgangur hennar er að vekja athygli á ALS-samtökunum og safna áheitum til styrktar félaginu. ALS stendur fyrir Amyotrophic lateral sclerosis sem betur þekkt hér á landi sem MND-sjúkdómurinn. Nýjasta stjarnan til að taka þátt í áskoruninni er kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Hún fékk eiginmann sinn, David Beckham, og syni þeirra Romeo, Cruz og Brooklyn til að hella yfir sig vatni en í myndbandinu virðist Victoria vera afar stressuð. Hún segist enn fremur skora á Tom Ford, Katie Holmes og son sinn Cruz að taka þátt í áskoruninni. Post by Victoria Beckham. Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði við köfun í Nantucket í Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 15:47 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Tískuritstjóri bleytir sig Anna Wintour hefur verið ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er þekkt fyrir einstaklega fágaðan stíl. 20. ágúst 2014 23:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Svokölluð ísfötuáskorun, eða Ice Bucket Challenge, hefur tröllriðið heiminum undanfarna daga. Stjörnurnar hafa ekki farið varhluta af áskoruninni en tilgangur hennar er að vekja athygli á ALS-samtökunum og safna áheitum til styrktar félaginu. ALS stendur fyrir Amyotrophic lateral sclerosis sem betur þekkt hér á landi sem MND-sjúkdómurinn. Nýjasta stjarnan til að taka þátt í áskoruninni er kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Hún fékk eiginmann sinn, David Beckham, og syni þeirra Romeo, Cruz og Brooklyn til að hella yfir sig vatni en í myndbandinu virðist Victoria vera afar stressuð. Hún segist enn fremur skora á Tom Ford, Katie Holmes og son sinn Cruz að taka þátt í áskoruninni. Post by Victoria Beckham.
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði við köfun í Nantucket í Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 15:47 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Tískuritstjóri bleytir sig Anna Wintour hefur verið ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er þekkt fyrir einstaklega fágaðan stíl. 20. ágúst 2014 23:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði við köfun í Nantucket í Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 15:47
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Tískuritstjóri bleytir sig Anna Wintour hefur verið ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er þekkt fyrir einstaklega fágaðan stíl. 20. ágúst 2014 23:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00