Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 17:19 Börnunum leiddist ekki uppátækið. Vísir/VALGARÐUR Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Sjá meira
Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00
Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00