Gusuðu ísköldu vatni yfir kennarana sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 17:19 Börnunum leiddist ekki uppátækið. Vísir/VALGARÐUR Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Nemendur Alþjóðaskólans í Garðabæ duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir fengu að hella ísköldu vatni yfir kennarana sína í dag en uppátækið, hin svokallað Ísfötuáskorun, hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Alls tóku 30 nemendur, 13 kennarar og 4 foreldrar þátt í áskoruninni í blíðviðrinu í dag, þar á meðal sjálfur skólastjórinn, Hanna Hilmarsdóttir. Krakkarnir voru með þessu að vekja athygli á Norrænu ráðstefnunni um MND/ALS sem fram fer á Grand hoteli um helgina en viðstaddur athöfnina á skólalóðinni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins á Íslandi. „Þetta gekk allt saman mjög vel og það var mjög gaman að sjá krakkana pína kennarana sína,“ segir Guðjón og bætir við að krakkarnir hafi verið í skýjunum með uppátækið. Krakkarnir vöktu ekki einungis athygli á þinginu um helgina heldur bættu um betur og færðu MND-félaginu 35 nuddtæki, eitt handa hverjum þeim sem talin er vera með sjúkdóminn á landinu. Þá færðu þau einnig félaginu sérstakar vatnsflöskur og foreldrafélag og kennarar skólans létu einnig fé af hendi rakna til handa MND-félaginu. „Svo snérist leikurinn við og kennarnarnir fengu að skvetta ísköldu vatni á nemendur sína. Þetta var því sæt hefnd á báða bóga,“ segir Guðjón. Nemendur í fimmta til sjöunda bekk skólans var einnig sýnt myndband sem útskýrði ísfötuherferðina og þau áhrif sem hún hefur um allan heim. Myndbandið sem þau horfðu á má nálgast hér að neðan.Justin Shouse, kennari við skólann, tekur ískalda sjálfsmynd.Vísir/VALGARÐUREnginn er verri þó hann vökni.Vísir/VALGARÐUR
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Star Wars-stjörnur í köldu vatni Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni. 27. ágúst 2014 21:01
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00
Börnin rennbleyta Victoriu Beckham Tískudrottningin vekur athygli á MND-sjúkdómnum. 22. ágúst 2014 18:00