Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 11:17 Úr barnaþorpinu í Rafah á Gasasvæðinu. Vísir/AFP Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44
Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“