63 prósent gyðinga efast um framtíð sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 21:58 VÍSIR/AFP Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum. Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum.
Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52