Erlent

Gyðingar og Arabar taka höndum saman

Stefán Ó. Jónsson skrifar
MYND/TWitter
Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ 

Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.