Gyðingar og Arabar taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2014 19:52 MYND/TWitter Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Gasa Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Ísraelska fréttasíðan Ynet greindi frá því fyrr í þessum mánuði að rúmlega 300 manns hafi mótmæli loftárásum á Gaza af hendi ríkisstjórnar sinnar með því að kyrja skilaboðin „Gyðingar og Arabar neita að vera óvinir.“ Frasinn hefur nú farið sem eldur um sinu netheima og myndir af fólki sem halda uppi slagorðinu flæða yfir samfélagsmiðlana. Jasmin is Israeli, Osama is Palestinian. They are a happy family !#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/Oy2Rjo08V7— Abraham Gutman (@abgutman) July 21, 2014 Flestir þeirra sem birta mynd af sér eiga rætur að rekja til landana fyrir botni Miðjarðarhafs. @BalkanBeatBox join our movement ! #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/bX4bdTbVow— Abraham Gutman (@abgutman) July 14, 2014 Flestir merkja myndirnar sínar með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies @abgutman whatever we suffer, hate makes it worse.#JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/hJ3DJnMtxH— Claire Hajaj (@clairehajaj) July 20, 2014 Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem hafa ratað inn á samfélagsmiðlana að undanförnu. "My mother is Jewish. My father is Palestinian. I am their face." #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/obbDTyMi2X— Sulome Anderson (@SulomeAnderson) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014 Love>Hate #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies #Jewish #Persian #Israel #Palestine #Iran pic.twitter.com/WDWgAArR8y— Sahar E. (@Sahar_aurora) July 18, 2014 There was a siren calling people in Tel Aviv to go to bomb shelters. Even from there #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/C93Z521hRT— Abraham Gutman (@abgutman) July 12, 2014 #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies Refuse to speak the language of hatred If hatred prevails the world is a lost place pic.twitter.com/z5KfvZnHL7— Elif Şafak / Shafak (@Elif_Safak) July 20, 2014 More people from different places are joining the movement and the message is clear - #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies pic.twitter.com/VnARZCGfmQ— Abraham Gutman (@abgutman) July 13, 2014
Gasa Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira