Enski boltinn

Kúkað upp í Ashley Young | Myndband

Ashley Young, leikmaður Manchester United, lenti í frekar óheppilegu atviki í leik United í dag.

United tapaði fyrir Swansea 2-1 þar sem okkar maður Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið, en Young lenti í ansi skrýtnu atviki snemma leiks. Young var þá í óðaönn við að skamma liðsfélaga sína þegar svo virðist sem fugl hafi skitið upp í Young.

Sjón er sögu ríkari, en myndband af því má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×