Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Bjarki Ármannsson skrifar 19. ágúst 2014 22:28 James Foley hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Vísir/AFP Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað. Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað.
Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33
Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28
Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42