Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Bjarki Ármannsson skrifar 19. ágúst 2014 22:28 James Foley hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Vísir/AFP Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað. Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað.
Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33
Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28
Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42