Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Vísir/Getty Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45
Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40
Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33
Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn