Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Vísir/Getty Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45
Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40
Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33
Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45