Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Leikmenn Stjörnunnar fagna eftir sigurinn í gær. Vísir/Adam Jastrzębowski Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08