Viðbúnaðarstig í Noregi aftur í eðlilegt horf Atli Ísleifsson skrifar 31. júlí 2014 16:29 Sérstakri vopnaðri gæslu á helstu flugvöllum og lestarstöðvum verður hætt og landamæragæsla færð í eðlilegt horf. Vísir/Getty Norska lögreglan hefur ákveðið að draga enn frekar úr viðbúnaðarástandi þar í landi vegna upplýsinga um yfirvofandi hryðjuverkaárásar sem tilkynnt var um í síðustu viku. Þetta kom fram á blaðamannafundi norsku lögreglunnar síðdegis í dag. Viðbúnaðarstig er nú það sama og var áður tilkynnt var um hryðjuverkaógnina, að sögn NRK. Sérstakri vopnaðri gæslu á helstu flugvöllum og lestarstöðvum verður hætt og landamæragæsla færð í eðlilegt horf. Mikill viðbúnaður hefur ríkt í Noregi frá því í síðustu viku eftir að lögreglunni bárust upplýsingar um að Noregur væri hugsanlegt skotmark hryðjuverkamanna með tengsl við sýrlenska öfgahópa. Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til að halda sig frá miðborginni Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norðmenn taka hótun um hryðjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miðborginni og hert öryggisgæsla sé við stjórnarbyggingar og flugvelli. 27. júlí 2014 20:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28. júlí 2014 16:15 Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Norska lögreglan hefur ákveðið að draga enn frekar úr viðbúnaðarástandi þar í landi vegna upplýsinga um yfirvofandi hryðjuverkaárásar sem tilkynnt var um í síðustu viku. Þetta kom fram á blaðamannafundi norsku lögreglunnar síðdegis í dag. Viðbúnaðarstig er nú það sama og var áður tilkynnt var um hryðjuverkaógnina, að sögn NRK. Sérstakri vopnaðri gæslu á helstu flugvöllum og lestarstöðvum verður hætt og landamæragæsla færð í eðlilegt horf. Mikill viðbúnaður hefur ríkt í Noregi frá því í síðustu viku eftir að lögreglunni bárust upplýsingar um að Noregur væri hugsanlegt skotmark hryðjuverkamanna með tengsl við sýrlenska öfgahópa.
Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til að halda sig frá miðborginni Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norðmenn taka hótun um hryðjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miðborginni og hert öryggisgæsla sé við stjórnarbyggingar og flugvelli. 27. júlí 2014 20:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28. júlí 2014 16:15 Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00
Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til að halda sig frá miðborginni Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norðmenn taka hótun um hryðjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miðborginni og hert öryggisgæsla sé við stjórnarbyggingar og flugvelli. 27. júlí 2014 20:00
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28. júlí 2014 16:15
Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51
Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28
Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00