Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 20:33 „Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39