Rúnar: Deila þarf að sanna sig strax Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2014 06:00 Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, í baráttunni í fyrri leiknum gegn Celtic. Vísir/Daníel KR mætir skoska stórliðinu Celtic í dag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Skotarnir unnu fyrri leikinn í Vesturbænum 0-1, en Callum McGregor skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. Celtic er því í kjörstöðu fyrir seinni leikinn og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir verkefni KR-inga ærið.„Ég býst við svipuðum leik og síðast. Þeir voru mikið með boltann og spiluðu hratt á milli sín.„Celtic spilaði æfingaleik á laugardaginn (innskot blm. gegn Dymano Dresden) og þeir eru að komast í betra stand.„Þetta verður örugglega hörku erfitt fyrir okkur, en við verðum að reyna að standa í þeim; leggja okkur fram, hlaupa og berjast og sjá hvort við getum strítt þeim aðeins,“ sagði Rúnar sem var ánægður með margt í fyrri leiknum.„Celtic er frábært lið og mun betra en ég gerði mér kannski grein fyrir.„Engu að síðu fannst mér við standa vel í þeim og héldum markinu okkar hreinu allt þar til nokkrar mínútur voru eftir af leiknum,“ sagði þjálfarinn, sem segist ekki vera búinn að skoða leik Celtic frá því um helgina.„Nei, við höfum ekki verið að skoða hann. Við höfum bara einbeitt okkur að því að skoða fyrri leikinn og hvað þeir gerðu þar. Svo horfum við meira á hvað við gerðum og hvað við getum gert til að bæta okkar leik.„Það verður ekki mikil breyting á þeirra leik frá því síðast. Þeir munu hugsanlega gera 2-3 breytingar á liðinu, en þeir munu ekki taka neina sénsa,“ sagði Rúnar, en hann segir ljóst að Skotarnir muni ekki vanmeta lið KR.„Celtic mun spila á sínu sterkasta liði. Þetta eru tveir fyrstu leikirnir undir stjórn nýja þjálfarans (innskot blm. Ronny Deila).„Hann fékk bara eins árs samning og hann þarf að sanna sig strax. Hann fer á fullu gasi í þennan leik og leikmennirnir þurfa að sanna sig fyrir honum. Þetta verður gríðarlegt erfitt fyrir okkur.“ Rúnar segir mikilvægt fyrir KR að fá ekki á sig mark snemma leiks, en hann vill jafnframt sjá sína menn ógna Celtic-liðinu meira en í leiknum í Vesturbænum.„Það er það sem við þurfum að gera; að halda hreinu og laumast fram í eina og eina sókn. Við þurfum að skapa okkur fleiri færi en við gerðum í fyrri leiknum.„Við sköpuðum ekki mikið í þeim leik. Við þurfum að búa okkur til fleiri færi og það væri gaman að geta sett mark á þá, en fyrst og fremst þurfum við að passa okkur eigið mark.“ Rúnar segir ástandið á leikmannahópnum gott, nema hvað Óskar Örn Hauksson muni missa af leiknum í dag vegna meiðsla.„Menn eru að detta inn. Gunnar Þór Gunnarsson fékk nokkrar mínútur í leiknum gegn Val um helgina eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla.„Guðmundur Reynir Gunnarsson er sömuleiðis allur að koma til eftir smávægileg meiðsli. Aðrir eru bara á nokkuð góðu róli, held ég“, sagði Rúnar Kristinsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hólmbert: Þarf að sanna mig upp á nýtt Hólmbert Aron Friðjónsson er ekki í leikmannahópi Celtic sem mætir KR á morgun. Hann kom þar af leiðandi ekki með liðinu til Íslands. 14. júlí 2014 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna. 19. júlí 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Hef trú á Hólmberti en hann þarf að bæta sig Ronny Deila, knattspyrnustjóri Celtic hefur trú á að því Hólmbert Aron Friðjónsson gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá félaginu. 15. júlí 2014 22:36 Hólmbert verður lánaður frá Celtic Lið í Belgíu eða á Norðurlöndum verður næsti áfangastaður framherjans. 17. júlí 2014 11:00 Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandið við mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiðlum. 18. júlí 2014 08:49 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. 16. júlí 2014 08:26 Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn Kjartan Henry tjáði sig um átökin í leiknum gegn Celtic. 15. júlí 2014 22:10 KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2014 10:28 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
KR mætir skoska stórliðinu Celtic í dag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Skotarnir unnu fyrri leikinn í Vesturbænum 0-1, en Callum McGregor skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. Celtic er því í kjörstöðu fyrir seinni leikinn og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir verkefni KR-inga ærið.„Ég býst við svipuðum leik og síðast. Þeir voru mikið með boltann og spiluðu hratt á milli sín.„Celtic spilaði æfingaleik á laugardaginn (innskot blm. gegn Dymano Dresden) og þeir eru að komast í betra stand.„Þetta verður örugglega hörku erfitt fyrir okkur, en við verðum að reyna að standa í þeim; leggja okkur fram, hlaupa og berjast og sjá hvort við getum strítt þeim aðeins,“ sagði Rúnar sem var ánægður með margt í fyrri leiknum.„Celtic er frábært lið og mun betra en ég gerði mér kannski grein fyrir.„Engu að síðu fannst mér við standa vel í þeim og héldum markinu okkar hreinu allt þar til nokkrar mínútur voru eftir af leiknum,“ sagði þjálfarinn, sem segist ekki vera búinn að skoða leik Celtic frá því um helgina.„Nei, við höfum ekki verið að skoða hann. Við höfum bara einbeitt okkur að því að skoða fyrri leikinn og hvað þeir gerðu þar. Svo horfum við meira á hvað við gerðum og hvað við getum gert til að bæta okkar leik.„Það verður ekki mikil breyting á þeirra leik frá því síðast. Þeir munu hugsanlega gera 2-3 breytingar á liðinu, en þeir munu ekki taka neina sénsa,“ sagði Rúnar, en hann segir ljóst að Skotarnir muni ekki vanmeta lið KR.„Celtic mun spila á sínu sterkasta liði. Þetta eru tveir fyrstu leikirnir undir stjórn nýja þjálfarans (innskot blm. Ronny Deila).„Hann fékk bara eins árs samning og hann þarf að sanna sig strax. Hann fer á fullu gasi í þennan leik og leikmennirnir þurfa að sanna sig fyrir honum. Þetta verður gríðarlegt erfitt fyrir okkur.“ Rúnar segir mikilvægt fyrir KR að fá ekki á sig mark snemma leiks, en hann vill jafnframt sjá sína menn ógna Celtic-liðinu meira en í leiknum í Vesturbænum.„Það er það sem við þurfum að gera; að halda hreinu og laumast fram í eina og eina sókn. Við þurfum að skapa okkur fleiri færi en við gerðum í fyrri leiknum.„Við sköpuðum ekki mikið í þeim leik. Við þurfum að búa okkur til fleiri færi og það væri gaman að geta sett mark á þá, en fyrst og fremst þurfum við að passa okkur eigið mark.“ Rúnar segir ástandið á leikmannahópnum gott, nema hvað Óskar Örn Hauksson muni missa af leiknum í dag vegna meiðsla.„Menn eru að detta inn. Gunnar Þór Gunnarsson fékk nokkrar mínútur í leiknum gegn Val um helgina eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla.„Guðmundur Reynir Gunnarsson er sömuleiðis allur að koma til eftir smávægileg meiðsli. Aðrir eru bara á nokkuð góðu róli, held ég“, sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hólmbert: Þarf að sanna mig upp á nýtt Hólmbert Aron Friðjónsson er ekki í leikmannahópi Celtic sem mætir KR á morgun. Hann kom þar af leiðandi ekki með liðinu til Íslands. 14. júlí 2014 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna. 19. júlí 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Hef trú á Hólmberti en hann þarf að bæta sig Ronny Deila, knattspyrnustjóri Celtic hefur trú á að því Hólmbert Aron Friðjónsson gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá félaginu. 15. júlí 2014 22:36 Hólmbert verður lánaður frá Celtic Lið í Belgíu eða á Norðurlöndum verður næsti áfangastaður framherjans. 17. júlí 2014 11:00 Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandið við mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiðlum. 18. júlí 2014 08:49 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. 16. júlí 2014 08:26 Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn Kjartan Henry tjáði sig um átökin í leiknum gegn Celtic. 15. júlí 2014 22:10 KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2014 10:28 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Hólmbert: Þarf að sanna mig upp á nýtt Hólmbert Aron Friðjónsson er ekki í leikmannahópi Celtic sem mætir KR á morgun. Hann kom þar af leiðandi ekki með liðinu til Íslands. 14. júlí 2014 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna. 19. júlí 2014 00:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27
Hef trú á Hólmberti en hann þarf að bæta sig Ronny Deila, knattspyrnustjóri Celtic hefur trú á að því Hólmbert Aron Friðjónsson gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá félaginu. 15. júlí 2014 22:36
Hólmbert verður lánaður frá Celtic Lið í Belgíu eða á Norðurlöndum verður næsti áfangastaður framherjans. 17. júlí 2014 11:00
Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandið við mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiðlum. 18. júlí 2014 08:49
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28
Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. 16. júlí 2014 08:26
Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn Kjartan Henry tjáði sig um átökin í leiknum gegn Celtic. 15. júlí 2014 22:10
KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2014 10:28