Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2014 21:45 Allt er á suðupunkti í úkraínskum stjórnvöldum í kjölfar þróunar mála á síðustu dögum. Vísir/AFP Yfirvöld í Úkraínu hafa farið fram á það að kommúnistaflokkur landsins verði bannaður sökum stuðnings hans við uppreisnarmenn í austurhluta landsins.Málið var dómtekið í Kænugarði í dag en úkraínska dómsmálaráðuneytið höfðar málið á hendur á flokknum. Ráðuneytið áskar kommunista um að grafa undan einingu landsins með því að útvega uppreisnarsinnum, sem eru hliðhollir Rússum, fjármagn og vopn til að takast á við stjórnarherinn í Austur-Úkraínu. Einnig er flokknum gefið að sök að greiða leið umdeildra þjóðaratkvæðagreiðsla í austurhluta landsins en margar þeirra hafa leitt í ljós vilja íbúa svæðisins að sameinast Rússlandi. Framámaður í kommúnistaflokknum, Petr Symonenko, segir yfirvöld í Úkraínu „traðka á vilja kjósenda“ en flokkur hans hlaut alls rúmlega 13 prósent greiddra atkvæða í kosningunum árið 2012. Kommúnistaflokkur er því fimmti stærsti flokkur landsins. Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó, sagði í júní síðastliðnum að hann væri ekki sammála því að rétta leiðin væri ekki að banna pólitíska andstæðinga sína. Frekar ætti að láta kjósendur sjá um að útiloka óæskilegar skoðanir. Hann hefur þó ekki tjáð sig um atburðarás dagsins. Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42 Þrýst á Rússa að stöða vopnaflutning yfir landamærin Þjóðverjar og Frakkar þrýsta nú á Rússar komi í veg afyrir að vopn berist yfir rússnesku landamærin til uppreisnarmanna í Úkraínu. 11. júlí 2014 08:00 Barist um rússnesku landamærin Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu. 12. júlí 2014 10:00 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Flugvélin var skotin niður yfir átakasvæðinu Úkraínustjórn og uppreisnarmenn hliðhollir Rússum kenna hvorir öðrum um. 18. júlí 2014 07:30 Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. 15. júlí 2014 20:58 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur sagt af sér embætti, eftir að slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. 24. júlí 2014 15:46 Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða. 27. júní 2014 18:49 Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. 22. júlí 2014 00:01 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Yfirvöld í Úkraínu hafa farið fram á það að kommúnistaflokkur landsins verði bannaður sökum stuðnings hans við uppreisnarmenn í austurhluta landsins.Málið var dómtekið í Kænugarði í dag en úkraínska dómsmálaráðuneytið höfðar málið á hendur á flokknum. Ráðuneytið áskar kommunista um að grafa undan einingu landsins með því að útvega uppreisnarsinnum, sem eru hliðhollir Rússum, fjármagn og vopn til að takast á við stjórnarherinn í Austur-Úkraínu. Einnig er flokknum gefið að sök að greiða leið umdeildra þjóðaratkvæðagreiðsla í austurhluta landsins en margar þeirra hafa leitt í ljós vilja íbúa svæðisins að sameinast Rússlandi. Framámaður í kommúnistaflokknum, Petr Symonenko, segir yfirvöld í Úkraínu „traðka á vilja kjósenda“ en flokkur hans hlaut alls rúmlega 13 prósent greiddra atkvæða í kosningunum árið 2012. Kommúnistaflokkur er því fimmti stærsti flokkur landsins. Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó, sagði í júní síðastliðnum að hann væri ekki sammála því að rétta leiðin væri ekki að banna pólitíska andstæðinga sína. Frekar ætti að láta kjósendur sjá um að útiloka óæskilegar skoðanir. Hann hefur þó ekki tjáð sig um atburðarás dagsins.
Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42 Þrýst á Rússa að stöða vopnaflutning yfir landamærin Þjóðverjar og Frakkar þrýsta nú á Rússar komi í veg afyrir að vopn berist yfir rússnesku landamærin til uppreisnarmanna í Úkraínu. 11. júlí 2014 08:00 Barist um rússnesku landamærin Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu. 12. júlí 2014 10:00 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Flugvélin var skotin niður yfir átakasvæðinu Úkraínustjórn og uppreisnarmenn hliðhollir Rússum kenna hvorir öðrum um. 18. júlí 2014 07:30 Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. 15. júlí 2014 20:58 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur sagt af sér embætti, eftir að slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. 24. júlí 2014 15:46 Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða. 27. júní 2014 18:49 Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. 22. júlí 2014 00:01 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00
Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42
Þrýst á Rússa að stöða vopnaflutning yfir landamærin Þjóðverjar og Frakkar þrýsta nú á Rússar komi í veg afyrir að vopn berist yfir rússnesku landamærin til uppreisnarmanna í Úkraínu. 11. júlí 2014 08:00
Barist um rússnesku landamærin Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu. 12. júlí 2014 10:00
Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57
Flugvélin var skotin niður yfir átakasvæðinu Úkraínustjórn og uppreisnarmenn hliðhollir Rússum kenna hvorir öðrum um. 18. júlí 2014 07:30
Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. 15. júlí 2014 20:58
Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur sagt af sér embætti, eftir að slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkanna fyrr í dag. 24. júlí 2014 15:46
Samningur ESB við Úkraínu, Moldóvu og Georgíu undirritaður Petro Porosjenko, forseti Úkraínu, sagði um sögulegan dag að ræða. 27. júní 2014 18:49
Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. 22. júlí 2014 00:01