Takk! Við elskum ykkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2014 23:27 Eins og búast mátti við eru Þjóðverjar í skýjunum eftir ótrúlegan 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í kvöld. „Takk! Við elskum ykkur,“ segir í fyrirsögn vefútgáfu dagblaðsins Bild. „Þessi sigur er fyrir eilífðina,“ stendur á forsíðu vefsins. „Við munum segja börnunum okkar frá þessu.“ „Þýskt galakvöld í Belo Horizonte,“ sagði á vefsíðu blaðsins Kicker. „Sjöunda knattspyrnuundur veraldar,“ stóð á heimasíðu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Blaðamenn Die Welt eru einnig í skýjunum eins og gefur að skilja. „Argentína? Holland? Skiptir ekki máli. Þýskaland er sigurstranglegast,“ skrifuðu þeir í kvöld.Our page #1: "Without words". pic.twitter.com/kXKI5PD3gC #BRAGER— BILD (@BILD) July 8, 2014 Der Spielberichtsbogen von #BRAGER, ein historisches Dokument pic.twitter.com/FNxYWgQQsA— DIE WELT (@welt) July 8, 2014 Wahnsinn! Unglaublich! Unfassbar! - Kommentar von kicker-Chefreporter Karlheinz Wild #D http://t.co/u5hplhaB8s— kicker Nationalelf (@kicker_nat_li) July 8, 2014 Nur ein Wort: FINAAALEEEE! #BRAGER #aneurerseite pic.twitter.com/DM3k6t1KDf— DFB-Team (@DFB_Team) July 8, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06 Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Eins og búast mátti við eru Þjóðverjar í skýjunum eftir ótrúlegan 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í kvöld. „Takk! Við elskum ykkur,“ segir í fyrirsögn vefútgáfu dagblaðsins Bild. „Þessi sigur er fyrir eilífðina,“ stendur á forsíðu vefsins. „Við munum segja börnunum okkar frá þessu.“ „Þýskt galakvöld í Belo Horizonte,“ sagði á vefsíðu blaðsins Kicker. „Sjöunda knattspyrnuundur veraldar,“ stóð á heimasíðu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Blaðamenn Die Welt eru einnig í skýjunum eins og gefur að skilja. „Argentína? Holland? Skiptir ekki máli. Þýskaland er sigurstranglegast,“ skrifuðu þeir í kvöld.Our page #1: "Without words". pic.twitter.com/kXKI5PD3gC #BRAGER— BILD (@BILD) July 8, 2014 Der Spielberichtsbogen von #BRAGER, ein historisches Dokument pic.twitter.com/FNxYWgQQsA— DIE WELT (@welt) July 8, 2014 Wahnsinn! Unglaublich! Unfassbar! - Kommentar von kicker-Chefreporter Karlheinz Wild #D http://t.co/u5hplhaB8s— kicker Nationalelf (@kicker_nat_li) July 8, 2014 Nur ein Wort: FINAAALEEEE! #BRAGER #aneurerseite pic.twitter.com/DM3k6t1KDf— DFB-Team (@DFB_Team) July 8, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06 Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06
Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50
Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59
Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn