Takk! Við elskum ykkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2014 23:27 Eins og búast mátti við eru Þjóðverjar í skýjunum eftir ótrúlegan 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í kvöld. „Takk! Við elskum ykkur,“ segir í fyrirsögn vefútgáfu dagblaðsins Bild. „Þessi sigur er fyrir eilífðina,“ stendur á forsíðu vefsins. „Við munum segja börnunum okkar frá þessu.“ „Þýskt galakvöld í Belo Horizonte,“ sagði á vefsíðu blaðsins Kicker. „Sjöunda knattspyrnuundur veraldar,“ stóð á heimasíðu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Blaðamenn Die Welt eru einnig í skýjunum eins og gefur að skilja. „Argentína? Holland? Skiptir ekki máli. Þýskaland er sigurstranglegast,“ skrifuðu þeir í kvöld.Our page #1: "Without words". pic.twitter.com/kXKI5PD3gC #BRAGER— BILD (@BILD) July 8, 2014 Der Spielberichtsbogen von #BRAGER, ein historisches Dokument pic.twitter.com/FNxYWgQQsA— DIE WELT (@welt) July 8, 2014 Wahnsinn! Unglaublich! Unfassbar! - Kommentar von kicker-Chefreporter Karlheinz Wild #D http://t.co/u5hplhaB8s— kicker Nationalelf (@kicker_nat_li) July 8, 2014 Nur ein Wort: FINAAALEEEE! #BRAGER #aneurerseite pic.twitter.com/DM3k6t1KDf— DFB-Team (@DFB_Team) July 8, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06 Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Eins og búast mátti við eru Þjóðverjar í skýjunum eftir ótrúlegan 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í kvöld. „Takk! Við elskum ykkur,“ segir í fyrirsögn vefútgáfu dagblaðsins Bild. „Þessi sigur er fyrir eilífðina,“ stendur á forsíðu vefsins. „Við munum segja börnunum okkar frá þessu.“ „Þýskt galakvöld í Belo Horizonte,“ sagði á vefsíðu blaðsins Kicker. „Sjöunda knattspyrnuundur veraldar,“ stóð á heimasíðu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Blaðamenn Die Welt eru einnig í skýjunum eins og gefur að skilja. „Argentína? Holland? Skiptir ekki máli. Þýskaland er sigurstranglegast,“ skrifuðu þeir í kvöld.Our page #1: "Without words". pic.twitter.com/kXKI5PD3gC #BRAGER— BILD (@BILD) July 8, 2014 Der Spielberichtsbogen von #BRAGER, ein historisches Dokument pic.twitter.com/FNxYWgQQsA— DIE WELT (@welt) July 8, 2014 Wahnsinn! Unglaublich! Unfassbar! - Kommentar von kicker-Chefreporter Karlheinz Wild #D http://t.co/u5hplhaB8s— kicker Nationalelf (@kicker_nat_li) July 8, 2014 Nur ein Wort: FINAAALEEEE! #BRAGER #aneurerseite pic.twitter.com/DM3k6t1KDf— DFB-Team (@DFB_Team) July 8, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06 Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50 Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59 Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Luiz: Við vildum bara gleðja þjóðina Leikmenn Brasilíu voru orðlausir eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 23:06
Klose sló met Ronaldo Miroslav Klose er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. 8. júlí 2014 20:50
Hummels fór meiddur af velli Mats Hummels er með sinabólgu en vonast til að ná úrslitaleiknum 8. júlí 2014 22:59
Scolari bað brasilísku þjóðina afsökunar Brasilíski landsliðsþjálfarinn tók ábyrgð á tapinu gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:41
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34