Gleði og sorg á fyrsta degi HM | Myndaveisla Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 10:15 Gult, grænt og allt klár í Sao Paulo. vísir/getty HM 2014 í fótbolta hófst í gær með 3-1 sigri Brasilíu á Króatíu á glænýjum Corinthians-vellinum í Sao Paulo. Heimamenn höfðu sigur, þökk sé meðal annars afar umdeildri vítaspyrnu þar sem Fred lét sig falla í teignum. Eins og Brössum er von og vísa var mikil hátíð á götum úti sem og á vellinum sjálfum þar sem opnunarhátíðin fór fram. Pitbull og JenniferLopez mættu og tóku HM-lagið á litríkri opnunarhátíð. Leikurinn sjálfur var svo fínasta skemmtun þar sem boðið var upp á mörk og umdeild atvik. Myndasyrpu frá fyrsta degi má sjá hér að neðan.96.000 Led-perur voru í boltanum sem allt snerist um á opnunarhátíðinni.vísir/gettyOpnunarhátíðin var mikið sjónarspil og þegar boltinn opnaðist komu tónlistarmennirnir upp með lyftu.vísir/gettyPitbull og Jennifer Lopez fóru á kostum ásamt brasilísku söngkonunni Leitte.vísir/gettyvísir/gettyStuðningsmenn Brassa voru auðvitað eldhressir.vísir/gettyÞegar leikurinn loks byrjaði skoraði Marcelo sjálfsmark.vísir/gettyFred lét sig falla í teignum og fékk víti við litla hrifningu Króata.vísir/gettyOscar skoraði þriðja markið.vísir/getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scolari: Oscar var frábær Chelsea-maðurinn stal senunni í sigri Brasilíu gegn Króatíu í upphafsleik HM. 13. júní 2014 09:30 Kennt um sjálfsmark Marcelo Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi. 13. júní 2014 09:00 Tuttugu staðreyndir um HM Vissir þú að ekkert lið hefur farið taplaust í gegnum jafn mörg mót og Brasilía? 12. júní 2014 15:45 Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30 Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum. 12. júní 2014 14:00 Lukkan í liði með gestgjöfunum Brasilía vann 3-1 sigur á Króatíu í opnunarleiknum á HM í knattspyrnu. 12. júní 2014 18:54 Okkar Hiroshima var HM 1950 „Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn. 12. júní 2014 15:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
HM 2014 í fótbolta hófst í gær með 3-1 sigri Brasilíu á Króatíu á glænýjum Corinthians-vellinum í Sao Paulo. Heimamenn höfðu sigur, þökk sé meðal annars afar umdeildri vítaspyrnu þar sem Fred lét sig falla í teignum. Eins og Brössum er von og vísa var mikil hátíð á götum úti sem og á vellinum sjálfum þar sem opnunarhátíðin fór fram. Pitbull og JenniferLopez mættu og tóku HM-lagið á litríkri opnunarhátíð. Leikurinn sjálfur var svo fínasta skemmtun þar sem boðið var upp á mörk og umdeild atvik. Myndasyrpu frá fyrsta degi má sjá hér að neðan.96.000 Led-perur voru í boltanum sem allt snerist um á opnunarhátíðinni.vísir/gettyOpnunarhátíðin var mikið sjónarspil og þegar boltinn opnaðist komu tónlistarmennirnir upp með lyftu.vísir/gettyPitbull og Jennifer Lopez fóru á kostum ásamt brasilísku söngkonunni Leitte.vísir/gettyvísir/gettyStuðningsmenn Brassa voru auðvitað eldhressir.vísir/gettyÞegar leikurinn loks byrjaði skoraði Marcelo sjálfsmark.vísir/gettyFred lét sig falla í teignum og fékk víti við litla hrifningu Króata.vísir/gettyOscar skoraði þriðja markið.vísir/getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Scolari: Oscar var frábær Chelsea-maðurinn stal senunni í sigri Brasilíu gegn Króatíu í upphafsleik HM. 13. júní 2014 09:30 Kennt um sjálfsmark Marcelo Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi. 13. júní 2014 09:00 Tuttugu staðreyndir um HM Vissir þú að ekkert lið hefur farið taplaust í gegnum jafn mörg mót og Brasilía? 12. júní 2014 15:45 Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30 Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum. 12. júní 2014 14:00 Lukkan í liði með gestgjöfunum Brasilía vann 3-1 sigur á Króatíu í opnunarleiknum á HM í knattspyrnu. 12. júní 2014 18:54 Okkar Hiroshima var HM 1950 „Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn. 12. júní 2014 15:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Scolari: Oscar var frábær Chelsea-maðurinn stal senunni í sigri Brasilíu gegn Króatíu í upphafsleik HM. 13. júní 2014 09:30
Kennt um sjálfsmark Marcelo Ítalska módelið Marcello Ferri fékk að kenna á því á samskiptamiðlinum Twitter eftir sjálfsmark Marcelo í gærkvöldi. 13. júní 2014 09:00
Tuttugu staðreyndir um HM Vissir þú að ekkert lið hefur farið taplaust í gegnum jafn mörg mót og Brasilía? 12. júní 2014 15:45
Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30
Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Boðið verður upp á ýmsar nýjungar á HM til að aðstoða dómara leiksins. Spurning er hvernig hinn almenni sófaáhugamaður tekur í breytingarnar sem draga úr vafamálum. 12. júní 2014 14:00
Lukkan í liði með gestgjöfunum Brasilía vann 3-1 sigur á Króatíu í opnunarleiknum á HM í knattspyrnu. 12. júní 2014 18:54
Okkar Hiroshima var HM 1950 „Í sögu hverrar þjóðar er að finna meiriháttar stórslys eða áfall, eitthvað eins og Hiroshima,“ sagði brasilíska leikskáldið Nelson Rodrigues eitt sinn. 12. júní 2014 15:00