Ýmsar nýjungar á HM í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2014 14:00 Vísir/Getty Það verður boðið upp á ýmsar nýjungar á HM. Það verður stuðst við marklínutækni og einnig verða dómarar með spreybrúsana á lofti. Prufað var að nota spreyið í heimsmeistarakeppni félagsliða í desember síðastliðnum og reyndist það vel. Með spreyinu geta dómarar merkt hvar eigi að taka aukaspyrnu og síðan geta þeir merkt hvar veggurinn eigi að vera. Spreyið hverfur svo eftir stuttan tíma. „Þetta er frábær lausn. Sumir segja að það taki of langan tíma að nota þetta og ég hafði mínar efasemdir á sínum tíma. Dómararnir eru aftur á móti hæstánægðir með þetta,“ sagði Sepp Blatter, forseti FIFA. Þetta sprey hefur verið notað síðustu ár bæði í Argentínu og Brasilíu. Notkun spreysins hefur orðið til þess að draga úr tuði leikmanna yfir staðsetningu veggjar og aukaspyrnu. Þar af leiðandi flýtur leikurinn betur. Englendingar munu aldrei gleyma því þegar löglegt mark var tekið af Frank Lampard gegn Þýskalandi á síðasta HM. Það atvik varð þess valdandi að FIFA fór að skoða marklínutækni af fullri alvöru. Hönnun búnaðarins hefur heppnast fullkomlega og tekur það enga stund að fá úr því skorið hvort boltinn hafi verið inni eður ei. Englendingar tóku þetta meðal annars upp á síðustu leiktíð með góðum árangri. „Þessi tækni er algjörlega af hinu góða,“ sagði Massimo Busacca, fyrrverandi stórdómari og nú yfirmaður dómaramála hjá FIFA. „Það eina sem þessi tækni gerir er að auðvelda dómaranum að sjá hvort boltinn hafi farið yfir línuna. Það er jákvætt og auðvitað eigum við að nýta okkur svona tækni.“ Ekki eru þó allir knattspyrnuáhugamenn jafn ánægðir með þessa innreið tækninnar í boltann. Til eru þeir sem segja hana taka sjarmann af leiknum og sakna þess að geta rifist um umdeild atriði. Það verður í það minnsta ekkert rifist um það á HM núna hvort boltinn sé inni eða ekki.Glæsilegt fylgirit um heimsmeistarakeppnina í Brasilíu fylgdi Fréttablaðinu í morgun en þessi grein birtist fyrst þar.Stöð 2 Sport 2 verður með 18 leiki í beinni frá HM í Brasilíu, þar af alla leiki Arons Jóhannssonar. Gummi Ben verður svo með HM-messu þar sem sérfræðingar fara yfir leiki dagsins og hita upp fyrir leik kvöldsins.Kynntu þér málið nánar á 365.is. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30 Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn Átján leikir í beinni og HM-messa með Gumma Ben á Stöð 2 Sport 2. 12. júní 2014 13:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Það verður boðið upp á ýmsar nýjungar á HM. Það verður stuðst við marklínutækni og einnig verða dómarar með spreybrúsana á lofti. Prufað var að nota spreyið í heimsmeistarakeppni félagsliða í desember síðastliðnum og reyndist það vel. Með spreyinu geta dómarar merkt hvar eigi að taka aukaspyrnu og síðan geta þeir merkt hvar veggurinn eigi að vera. Spreyið hverfur svo eftir stuttan tíma. „Þetta er frábær lausn. Sumir segja að það taki of langan tíma að nota þetta og ég hafði mínar efasemdir á sínum tíma. Dómararnir eru aftur á móti hæstánægðir með þetta,“ sagði Sepp Blatter, forseti FIFA. Þetta sprey hefur verið notað síðustu ár bæði í Argentínu og Brasilíu. Notkun spreysins hefur orðið til þess að draga úr tuði leikmanna yfir staðsetningu veggjar og aukaspyrnu. Þar af leiðandi flýtur leikurinn betur. Englendingar munu aldrei gleyma því þegar löglegt mark var tekið af Frank Lampard gegn Þýskalandi á síðasta HM. Það atvik varð þess valdandi að FIFA fór að skoða marklínutækni af fullri alvöru. Hönnun búnaðarins hefur heppnast fullkomlega og tekur það enga stund að fá úr því skorið hvort boltinn hafi verið inni eður ei. Englendingar tóku þetta meðal annars upp á síðustu leiktíð með góðum árangri. „Þessi tækni er algjörlega af hinu góða,“ sagði Massimo Busacca, fyrrverandi stórdómari og nú yfirmaður dómaramála hjá FIFA. „Það eina sem þessi tækni gerir er að auðvelda dómaranum að sjá hvort boltinn hafi farið yfir línuna. Það er jákvætt og auðvitað eigum við að nýta okkur svona tækni.“ Ekki eru þó allir knattspyrnuáhugamenn jafn ánægðir með þessa innreið tækninnar í boltann. Til eru þeir sem segja hana taka sjarmann af leiknum og sakna þess að geta rifist um umdeild atriði. Það verður í það minnsta ekkert rifist um það á HM núna hvort boltinn sé inni eða ekki.Glæsilegt fylgirit um heimsmeistarakeppnina í Brasilíu fylgdi Fréttablaðinu í morgun en þessi grein birtist fyrst þar.Stöð 2 Sport 2 verður með 18 leiki í beinni frá HM í Brasilíu, þar af alla leiki Arons Jóhannssonar. Gummi Ben verður svo með HM-messu þar sem sérfræðingar fara yfir leiki dagsins og hita upp fyrir leik kvöldsins.Kynntu þér málið nánar á 365.is.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30 Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn Átján leikir í beinni og HM-messa með Gumma Ben á Stöð 2 Sport 2. 12. júní 2014 13:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Ronaldo og Messi báðir á höttunum eftir gullstyttunni Ronaldo og Messi hafa báðir verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki sömu takta með félagsliðum og landsliðum sínum. Það verður mikil pressa á báðum leikmönnum að leiða lið sín að gullstyttunni frægu. 12. júní 2014 12:30
Hjörvar: Kvöldin eru skemmtilegasti leiktíminn Átján leikir í beinni og HM-messa með Gumma Ben á Stöð 2 Sport 2. 12. júní 2014 13:15