Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 07:28 Meirihluta samstarf Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar verður ekki án aðkomu þriðja flokksins á þessu nýja kjörtímabili. Vísir/Daníel Samfylkingin er stærsti flokkurinn í borgarstjórn eftir að lokatölur voru tilkynntar um klukkan sjö. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa. Næst stærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur sem fékk 25,7 prósent og fjóra borgarfulltrúa. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. Framsókn og flugvallarvinir fengu 10,7 prósent og tvo borgarfulltrúa. Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent. Hvorki Alþýðufylkingin né Dögun náðu inn manni og fengu undir 2 prósentum. Atkvæðin féllu á þessa leið: Heildartalan 56.896 Framsókn og flugvallarvinir – 5.865 Sjálfstæðisflokkur – 14.031 Alþýðufylking - 219 Samfylking – 17.426 Dögun - 774 Vinstri grænir – 4.553 Píratar – 3.238 Björt framtíð – 8.539 Auðir – 2.024 Ógildir - 227Í borgarstjórn munu því sitja Dagur B. Eggertsson, Björk Vilhelmsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir og Skúli Helgason, Samfylkingu. Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir Sjálfstæðisflokki. S. Björn Blöndal og Elsa Yeoman, Bjartri framtíð. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, Framsókn og flugvallarvinum. Sóley Tómasdóttir Vinstri grænum og Halldór Auðar Svansson Pírötum. Í samtali við Vísi segir Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík tafirnar hafi ekki orðið vegna talningar heldur hafi verið um að ræða bókhalds og innsláttarvillu úr einni kjördeild. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í borgarstjórn eftir að lokatölur voru tilkynntar um klukkan sjö. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa. Næst stærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur sem fékk 25,7 prósent og fjóra borgarfulltrúa. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. Framsókn og flugvallarvinir fengu 10,7 prósent og tvo borgarfulltrúa. Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent. Hvorki Alþýðufylkingin né Dögun náðu inn manni og fengu undir 2 prósentum. Atkvæðin féllu á þessa leið: Heildartalan 56.896 Framsókn og flugvallarvinir – 5.865 Sjálfstæðisflokkur – 14.031 Alþýðufylking - 219 Samfylking – 17.426 Dögun - 774 Vinstri grænir – 4.553 Píratar – 3.238 Björt framtíð – 8.539 Auðir – 2.024 Ógildir - 227Í borgarstjórn munu því sitja Dagur B. Eggertsson, Björk Vilhelmsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir og Skúli Helgason, Samfylkingu. Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir Sjálfstæðisflokki. S. Björn Blöndal og Elsa Yeoman, Bjartri framtíð. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, Framsókn og flugvallarvinum. Sóley Tómasdóttir Vinstri grænum og Halldór Auðar Svansson Pírötum. Í samtali við Vísi segir Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík tafirnar hafi ekki orðið vegna talningar heldur hafi verið um að ræða bókhalds og innsláttarvillu úr einni kjördeild.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20
200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15