Innlent

Enn engar tölur í Reykjavík

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Enn hafa ekki verið birtar lokatölur úr Reykjavík.

Óljóst er hvað veldur töfunum en samkvæmt heimildum Vísis er búið að úrskurða um öll vafaatkvæði.

Þeir sem hafa náð að halda sér vakandi fram að þessu eru ekki par sáttir við kjörstjórnina í Reykjavík og talningarmenn í Ráðhúsinu eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.