Þóra samdi við Fylki Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2014 10:37 Þóra B. Helgadóttir kemur til með að styrkja lið Fylkis gífurlega. Mynd/Vísir Nýliðar Fylkis í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin í sumar en Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, er gengin í raðir félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fylkismönnum segist RagnaLóaStefánsdóttir, þjálfari liðsins, vera ánægð með að fá Þóru. „Ástæða þess að við vildum fá Þóru í Fylki er að hún er einn af betri markmönnum í Evrópu, Þóra hefur verið í atvinnumennsku lengi og hefur átt frábæran feril með landsliðum Íslands,“ segir Ragna Lóa. Sjálf segist Þóra vera spennt fyrir verkefninu hjá Fylki en hún kemur til liðsins frá Svíþjóðarmeisturum Rosengård, áður LdB Malmö. „Eftir samtöl mín við Rögnu Lóu þar sem hún lýsti framtíðarplönum Fylkis þá fannst mér þetta strax gríðarlega spennandi kostur. Það er augljóslega mikill metnaður í Árbænum og ég vonast til að geta lagt mitt af mörkum til þess að Fylkir taki skref í að verða næsta stórlið í íslenskum kvennafótbolta,“ segir Þóra B. Helgadóttir. Þóra er fædd árið 1981 og á að baki glæstan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Hún varði mark Íslands á EM 2009 og á að baki 103 A-landsleiki. Fylkir er í sjötta sæti Pepsi-deildar kvenna með fjögur stig eftir þrjá leiki. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Nýliðar Fylkis í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin í sumar en Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, er gengin í raðir félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fylkismönnum segist RagnaLóaStefánsdóttir, þjálfari liðsins, vera ánægð með að fá Þóru. „Ástæða þess að við vildum fá Þóru í Fylki er að hún er einn af betri markmönnum í Evrópu, Þóra hefur verið í atvinnumennsku lengi og hefur átt frábæran feril með landsliðum Íslands,“ segir Ragna Lóa. Sjálf segist Þóra vera spennt fyrir verkefninu hjá Fylki en hún kemur til liðsins frá Svíþjóðarmeisturum Rosengård, áður LdB Malmö. „Eftir samtöl mín við Rögnu Lóu þar sem hún lýsti framtíðarplönum Fylkis þá fannst mér þetta strax gríðarlega spennandi kostur. Það er augljóslega mikill metnaður í Árbænum og ég vonast til að geta lagt mitt af mörkum til þess að Fylkir taki skref í að verða næsta stórlið í íslenskum kvennafótbolta,“ segir Þóra B. Helgadóttir. Þóra er fædd árið 1981 og á að baki glæstan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Hún varði mark Íslands á EM 2009 og á að baki 103 A-landsleiki. Fylkir er í sjötta sæti Pepsi-deildar kvenna með fjögur stig eftir þrjá leiki.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira