Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júní 2014 16:46 Nikki Benz ætlar að lækka skatta komist hún til valda. MYnd/Af Twitter-síðu Benz Líkurnar á því að Rob Ford verði endurkjörinn borgarstjóri Toronto gætu hafa minnkað til muna. Nikki Benz, margverðlaunuð kanadísk klámstjarna, lýsti því yfir í síðustu viku að hún hefði áhuga á borgarstjórastólnum og sagði í samtali við blaðamenn vestanhafs að hún myndi eflaust standa sig betur en Ford sem er nú í meðferð til að vinna bug á vímuefnafíkn sinni. Benz hefur sagt að hún muni vinna fullum fetum að því að lækka skatta á íbúa Toronto og reyna að koma á laggirnar blómlegum klámmyndaiðnaði í borginni. „Það myndi bjarga fjárhag Toronto,“ er haft eftir henni. Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum og birst margoft á síðum karlablaðana Penthouse og Hustler, vill einnig gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í borginni. Hin 32 ára Benz hefur ekki enn formlega lýst yfir framboði sínu en allar líkur eru taldar á því að hún láti slag standa. Yrði hún þá ein af 55 frambjóðendum sem sækjast eftir borgarstjórastólnum í Toronto í kosningunum þann 27. október næstkomandi. Aðrir í framboði eru meðal annars rokksöngvari, lögfræðingur, fyrrnefndur Rob Ford og trúður. Klámstjarnan hefur þó strax vakið mikla athygli í aðdraganda yfirlýsingar hennar með slagorðum á borð við „Skiptu út Fordinum þínum fyrir Benz“ og léttklæddum myndum af sér á Twitter-síðu sinni. #Benz4Mayor #BenZZ4Mayor #TOpoli pic.twitter.com/onJxkMXGfh— Nikki Benz (@nikkibenz) June 1, 2014 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Líkurnar á því að Rob Ford verði endurkjörinn borgarstjóri Toronto gætu hafa minnkað til muna. Nikki Benz, margverðlaunuð kanadísk klámstjarna, lýsti því yfir í síðustu viku að hún hefði áhuga á borgarstjórastólnum og sagði í samtali við blaðamenn vestanhafs að hún myndi eflaust standa sig betur en Ford sem er nú í meðferð til að vinna bug á vímuefnafíkn sinni. Benz hefur sagt að hún muni vinna fullum fetum að því að lækka skatta á íbúa Toronto og reyna að koma á laggirnar blómlegum klámmyndaiðnaði í borginni. „Það myndi bjarga fjárhag Toronto,“ er haft eftir henni. Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum og birst margoft á síðum karlablaðana Penthouse og Hustler, vill einnig gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í borginni. Hin 32 ára Benz hefur ekki enn formlega lýst yfir framboði sínu en allar líkur eru taldar á því að hún láti slag standa. Yrði hún þá ein af 55 frambjóðendum sem sækjast eftir borgarstjórastólnum í Toronto í kosningunum þann 27. október næstkomandi. Aðrir í framboði eru meðal annars rokksöngvari, lögfræðingur, fyrrnefndur Rob Ford og trúður. Klámstjarnan hefur þó strax vakið mikla athygli í aðdraganda yfirlýsingar hennar með slagorðum á borð við „Skiptu út Fordinum þínum fyrir Benz“ og léttklæddum myndum af sér á Twitter-síðu sinni. #Benz4Mayor #BenZZ4Mayor #TOpoli pic.twitter.com/onJxkMXGfh— Nikki Benz (@nikkibenz) June 1, 2014
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira