„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 14:41 Málið tók mikið á Sólveigu. Vísir/GVA „Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
„Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42