„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 15:35 Vitni sagði reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Vísir/GVA „Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
„Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels