„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 16:17 Konan segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Vísir/GVA „Ég segi, við skulum bara fara með þetta í blöðin. Það er ekkert sem þau geta gert. Förum í blöðin. Gerum þetta. Jörðum hann. Ég var náttúrulega bara brjáluð,“ segir Valdís Rán Samúelsdóttir , ein þeirra sem ber vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar sem hann höfðar gegn Pressunni. Kölluð hóra og niðurlægð vegna útlits síns Sjö konur stigu fram árið 2010 og sögðu frá meintu kynferðisofbeldi í þeirra garð af hendi Gunnars. Allar komu þær þó undir nafni, nema Valdís, sem kom ekki fram undir nafni fyrr en ári síðar. Brotið gegn Valdísi átti sér stað þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún var að hengja upp þvott þegar hann kom aftan að henni og strauk yfir magann á henni. „Hann sagði, í hverju ertu undir þessu?“. Hún segir hann næst hafa strokið yfir brjóstin á sér og farið ofan í buxnastrenginn. Eiginkona hans hafi þá kallað á hann og hafi hann því hrökklast burt. Hún veit ekki hvort kona hans hafi séð til hans, en segir framkomu meðlima í Krossinum hafa breyst eftir atvikið. „Ég var kölluð hóra, var í of flegnum fötum, var niðurnídd og niðurlægð út af útliti mínu,“ segir Valdís. Yrði nauðgað af því hún var svo falleg Valdís segist hafa óskað eftir blessun til að fara í trúboð í Suður-Ameríku. „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað. Þarna var ég tuttugu ára.“ Valdís segir hann hafa brotið kynferðislega gegn sér einu sinni, en andlega og trúarlega ítrekað. „Hann sagði að ef ég færi í uppreisn þá myndi ég enda í helvíti.“ Leiddist út í eiturlyfjaneyslu og súludans Valdís segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Í kjölfarið af þessu afvegaleiddist Valdís, byrjaði að neyta eiturlyfja og áfengis í miklum mæli og gerðist erótískur dansari á Þórskaffi. „Ég get enn fundið fyrir því hvar hann snerti mig. Ég get enn fundið fyrir hendinni hans á brjóstinu á mér. Mér fannst ég hafa misst völd yfir líkama mínum. Ég fór að dansa á Þórskaffi til að ná völdum yfir líkama mínum aftur,“ segir Valdís, og hún heldur áfram: „Ég drap mig næstum því. Afleiðingarnar eru svo margar. Enn í dag þarf ég að leita mér ráðgjafar.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Ég segi, við skulum bara fara með þetta í blöðin. Það er ekkert sem þau geta gert. Förum í blöðin. Gerum þetta. Jörðum hann. Ég var náttúrulega bara brjáluð,“ segir Valdís Rán Samúelsdóttir , ein þeirra sem ber vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar sem hann höfðar gegn Pressunni. Kölluð hóra og niðurlægð vegna útlits síns Sjö konur stigu fram árið 2010 og sögðu frá meintu kynferðisofbeldi í þeirra garð af hendi Gunnars. Allar komu þær þó undir nafni, nema Valdís, sem kom ekki fram undir nafni fyrr en ári síðar. Brotið gegn Valdísi átti sér stað þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún var að hengja upp þvott þegar hann kom aftan að henni og strauk yfir magann á henni. „Hann sagði, í hverju ertu undir þessu?“. Hún segir hann næst hafa strokið yfir brjóstin á sér og farið ofan í buxnastrenginn. Eiginkona hans hafi þá kallað á hann og hafi hann því hrökklast burt. Hún veit ekki hvort kona hans hafi séð til hans, en segir framkomu meðlima í Krossinum hafa breyst eftir atvikið. „Ég var kölluð hóra, var í of flegnum fötum, var niðurnídd og niðurlægð út af útliti mínu,“ segir Valdís. Yrði nauðgað af því hún var svo falleg Valdís segist hafa óskað eftir blessun til að fara í trúboð í Suður-Ameríku. „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað. Þarna var ég tuttugu ára.“ Valdís segir hann hafa brotið kynferðislega gegn sér einu sinni, en andlega og trúarlega ítrekað. „Hann sagði að ef ég færi í uppreisn þá myndi ég enda í helvíti.“ Leiddist út í eiturlyfjaneyslu og súludans Valdís segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Í kjölfarið af þessu afvegaleiddist Valdís, byrjaði að neyta eiturlyfja og áfengis í miklum mæli og gerðist erótískur dansari á Þórskaffi. „Ég get enn fundið fyrir því hvar hann snerti mig. Ég get enn fundið fyrir hendinni hans á brjóstinu á mér. Mér fannst ég hafa misst völd yfir líkama mínum. Ég fór að dansa á Þórskaffi til að ná völdum yfir líkama mínum aftur,“ segir Valdís, og hún heldur áfram: „Ég drap mig næstum því. Afleiðingarnar eru svo margar. Enn í dag þarf ég að leita mér ráðgjafar.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42