„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 16:17 Konan segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Vísir/GVA „Ég segi, við skulum bara fara með þetta í blöðin. Það er ekkert sem þau geta gert. Förum í blöðin. Gerum þetta. Jörðum hann. Ég var náttúrulega bara brjáluð,“ segir Valdís Rán Samúelsdóttir , ein þeirra sem ber vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar sem hann höfðar gegn Pressunni. Kölluð hóra og niðurlægð vegna útlits síns Sjö konur stigu fram árið 2010 og sögðu frá meintu kynferðisofbeldi í þeirra garð af hendi Gunnars. Allar komu þær þó undir nafni, nema Valdís, sem kom ekki fram undir nafni fyrr en ári síðar. Brotið gegn Valdísi átti sér stað þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún var að hengja upp þvott þegar hann kom aftan að henni og strauk yfir magann á henni. „Hann sagði, í hverju ertu undir þessu?“. Hún segir hann næst hafa strokið yfir brjóstin á sér og farið ofan í buxnastrenginn. Eiginkona hans hafi þá kallað á hann og hafi hann því hrökklast burt. Hún veit ekki hvort kona hans hafi séð til hans, en segir framkomu meðlima í Krossinum hafa breyst eftir atvikið. „Ég var kölluð hóra, var í of flegnum fötum, var niðurnídd og niðurlægð út af útliti mínu,“ segir Valdís. Yrði nauðgað af því hún var svo falleg Valdís segist hafa óskað eftir blessun til að fara í trúboð í Suður-Ameríku. „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað. Þarna var ég tuttugu ára.“ Valdís segir hann hafa brotið kynferðislega gegn sér einu sinni, en andlega og trúarlega ítrekað. „Hann sagði að ef ég færi í uppreisn þá myndi ég enda í helvíti.“ Leiddist út í eiturlyfjaneyslu og súludans Valdís segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Í kjölfarið af þessu afvegaleiddist Valdís, byrjaði að neyta eiturlyfja og áfengis í miklum mæli og gerðist erótískur dansari á Þórskaffi. „Ég get enn fundið fyrir því hvar hann snerti mig. Ég get enn fundið fyrir hendinni hans á brjóstinu á mér. Mér fannst ég hafa misst völd yfir líkama mínum. Ég fór að dansa á Þórskaffi til að ná völdum yfir líkama mínum aftur,“ segir Valdís, og hún heldur áfram: „Ég drap mig næstum því. Afleiðingarnar eru svo margar. Enn í dag þarf ég að leita mér ráðgjafar.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
„Ég segi, við skulum bara fara með þetta í blöðin. Það er ekkert sem þau geta gert. Förum í blöðin. Gerum þetta. Jörðum hann. Ég var náttúrulega bara brjáluð,“ segir Valdís Rán Samúelsdóttir , ein þeirra sem ber vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar sem hann höfðar gegn Pressunni. Kölluð hóra og niðurlægð vegna útlits síns Sjö konur stigu fram árið 2010 og sögðu frá meintu kynferðisofbeldi í þeirra garð af hendi Gunnars. Allar komu þær þó undir nafni, nema Valdís, sem kom ekki fram undir nafni fyrr en ári síðar. Brotið gegn Valdísi átti sér stað þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún var að hengja upp þvott þegar hann kom aftan að henni og strauk yfir magann á henni. „Hann sagði, í hverju ertu undir þessu?“. Hún segir hann næst hafa strokið yfir brjóstin á sér og farið ofan í buxnastrenginn. Eiginkona hans hafi þá kallað á hann og hafi hann því hrökklast burt. Hún veit ekki hvort kona hans hafi séð til hans, en segir framkomu meðlima í Krossinum hafa breyst eftir atvikið. „Ég var kölluð hóra, var í of flegnum fötum, var niðurnídd og niðurlægð út af útliti mínu,“ segir Valdís. Yrði nauðgað af því hún var svo falleg Valdís segist hafa óskað eftir blessun til að fara í trúboð í Suður-Ameríku. „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað. Þarna var ég tuttugu ára.“ Valdís segir hann hafa brotið kynferðislega gegn sér einu sinni, en andlega og trúarlega ítrekað. „Hann sagði að ef ég færi í uppreisn þá myndi ég enda í helvíti.“ Leiddist út í eiturlyfjaneyslu og súludans Valdís segir atvikið hafa haft gríðarlegar afleiðingar á líf sitt. Í kjölfarið af þessu afvegaleiddist Valdís, byrjaði að neyta eiturlyfja og áfengis í miklum mæli og gerðist erótískur dansari á Þórskaffi. „Ég get enn fundið fyrir því hvar hann snerti mig. Ég get enn fundið fyrir hendinni hans á brjóstinu á mér. Mér fannst ég hafa misst völd yfir líkama mínum. Ég fór að dansa á Þórskaffi til að ná völdum yfir líkama mínum aftur,“ segir Valdís, og hún heldur áfram: „Ég drap mig næstum því. Afleiðingarnar eru svo margar. Enn í dag þarf ég að leita mér ráðgjafar.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42