Flugmenn fá tæplega sjö prósenta hækkun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2014 13:15 Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Nýundirritaður kjarasamningur flugmanna Icelandair kveður á um 6,8 prósenta hækkun. Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi.Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir flugmenn þó líta á samninginn sem vopnahlé, farið verði í samningaviðræður öðru sinni í október næstkomandi. Hann segir að á ársgrundvelli sé þetta um átta prósenta hækkun, en það er töluvert undir settum kröfum flugmanna. Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Samningurinn var undirritaður á fimmtudaginn í síðustu viku, 22. maí síðastliðinn, og gildir samningurinn til 30. september. Eins og kunnugt er setti Alþingi lög á verkfallsaðgerðir flugmanna, en flugmenn hófu verkfall hinn 9.maí síðastliðinn. Tugum flugferða var aflýst vegna verkfallsins og vegna þess að flugmenn neituðu að vinna yfirvinnu. Tengdar fréttir Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Samningur flugmanna „vopnahlé“ Samningurinn gildir eingöngu til 30. september. 22. maí 2014 11:44 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Nýundirritaður kjarasamningur flugmanna Icelandair kveður á um 6,8 prósenta hækkun. Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi.Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir flugmenn þó líta á samninginn sem vopnahlé, farið verði í samningaviðræður öðru sinni í október næstkomandi. Hann segir að á ársgrundvelli sé þetta um átta prósenta hækkun, en það er töluvert undir settum kröfum flugmanna. Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Samningurinn var undirritaður á fimmtudaginn í síðustu viku, 22. maí síðastliðinn, og gildir samningurinn til 30. september. Eins og kunnugt er setti Alþingi lög á verkfallsaðgerðir flugmanna, en flugmenn hófu verkfall hinn 9.maí síðastliðinn. Tugum flugferða var aflýst vegna verkfallsins og vegna þess að flugmenn neituðu að vinna yfirvinnu.
Tengdar fréttir Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Samningur flugmanna „vopnahlé“ Samningurinn gildir eingöngu til 30. september. 22. maí 2014 11:44 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46
Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22
Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44
Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08