Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2014 13:52 Skjáskot af stúlkunum úr myndbandinu. Vísir/AFP Öfgahópurinn Boko Haram hefur sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni um 130 af þeim tæplega 300 stúlkum sem hópurinn rændi í Nígeríu í síðasta mánuði. Fréttaveitan AFP deildi myndbandinu, sem sýnir meðal annars þrjár stúlkur taka til máls og segjast vera ómeiddar. Fréttastofa BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. Forseti Nígeríu samþykkti í síðustu viku aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Kína við að hafa uppi á stúlkunum og bjarga þeim. Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, segist í myndbandinu ekki ætla að sleppa stúlkunum fyrr en öllum meðlimum hópsins hefur verið sleppt úr haldi stjórnvalda.Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, í myndbandinu.Vísir/AFPNafnið Boko Haram merkir „vestræn menntun er óheimil,“ og meðlimir hópsins eru múslimar. Meirihluti stúlknanna sem þeir hafa í haldi eru taldar vera kristnar en tvær þeirra sem tala í myndbandinu segjast hafa tekið upp íslamstrú. „Þessar stúlkur sem þið hafið áhyggjur af ... við höfum frelsað þær,“ segir Shekau í myndbandinu. „Þessar stúlkur eru nú múslimar.“ Í myndbandinu kemur ekki fram hvar stúlkurnar eru í haldi eða hvenær það var tekið upp. Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Öfgahópurinn Boko Haram hefur sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni um 130 af þeim tæplega 300 stúlkum sem hópurinn rændi í Nígeríu í síðasta mánuði. Fréttaveitan AFP deildi myndbandinu, sem sýnir meðal annars þrjár stúlkur taka til máls og segjast vera ómeiddar. Fréttastofa BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. Forseti Nígeríu samþykkti í síðustu viku aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Kína við að hafa uppi á stúlkunum og bjarga þeim. Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, segist í myndbandinu ekki ætla að sleppa stúlkunum fyrr en öllum meðlimum hópsins hefur verið sleppt úr haldi stjórnvalda.Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, í myndbandinu.Vísir/AFPNafnið Boko Haram merkir „vestræn menntun er óheimil,“ og meðlimir hópsins eru múslimar. Meirihluti stúlknanna sem þeir hafa í haldi eru taldar vera kristnar en tvær þeirra sem tala í myndbandinu segjast hafa tekið upp íslamstrú. „Þessar stúlkur sem þið hafið áhyggjur af ... við höfum frelsað þær,“ segir Shekau í myndbandinu. „Þessar stúlkur eru nú múslimar.“ Í myndbandinu kemur ekki fram hvar stúlkurnar eru í haldi eða hvenær það var tekið upp.
Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15