Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. maí 2014 22:13 Leiðtogar helstu Afríkuríkja fullyrða að þeir séu reiðubúnir að heyja stríð gegn öfgasamtökunum Boko Haram í Nígeríu. Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. Allir helstu þjóðarleiðtogar Afríkuríkjanna þáðu boð Francois Hollandes Frakklandsforseta um að sita leiðtogafund um málið sem haldinn var í París í dag. Alls voru tvö hundruð tuttugu og þrjár skólastúlkur numdar á brott í síðasta mánuði í norðausturhluta Nígeríu. Þar voru liðsmenn öfgasamatakanna Boko Haram að verki. Leiðtogar og talsmenn Boko Haram hafa ítrekað að þeir séu reiðubúnir að skipta á stúlkunum og liðsmönnum samtakanna sem hafa verið fangelsaðir í landinu á síðustu árum. Yfirvöld í Nígeríu hafa lýst því yfir að allir samningar við Boko Haram séu útilokaðir. Hvað gerist næst verður ákveðið í París þar sem Frakklandsforseti og kollegar hans í Benin, Kamerún, Níger og Chad funda nú ásamt forseta Nígeríu, Goodluck Jonathan. Í ávarpi sínu sagði Hollande að mikil hætta stafaði af starfsemi Boko Haram í vestur- og mið-Afríku og að samtökin væru í samstarfi við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda. Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Leiðtogar helstu Afríkuríkja fullyrða að þeir séu reiðubúnir að heyja stríð gegn öfgasamtökunum Boko Haram í Nígeríu. Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. Allir helstu þjóðarleiðtogar Afríkuríkjanna þáðu boð Francois Hollandes Frakklandsforseta um að sita leiðtogafund um málið sem haldinn var í París í dag. Alls voru tvö hundruð tuttugu og þrjár skólastúlkur numdar á brott í síðasta mánuði í norðausturhluta Nígeríu. Þar voru liðsmenn öfgasamatakanna Boko Haram að verki. Leiðtogar og talsmenn Boko Haram hafa ítrekað að þeir séu reiðubúnir að skipta á stúlkunum og liðsmönnum samtakanna sem hafa verið fangelsaðir í landinu á síðustu árum. Yfirvöld í Nígeríu hafa lýst því yfir að allir samningar við Boko Haram séu útilokaðir. Hvað gerist næst verður ákveðið í París þar sem Frakklandsforseti og kollegar hans í Benin, Kamerún, Níger og Chad funda nú ásamt forseta Nígeríu, Goodluck Jonathan. Í ávarpi sínu sagði Hollande að mikil hætta stafaði af starfsemi Boko Haram í vestur- og mið-Afríku og að samtökin væru í samstarfi við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda.
Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira