Courtois búinn að semja við Real Madrid? Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2014 17:45 Thibaut Courtois er einn allra efnilegasti markvörður heims. vísir/getty Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt. Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45