Mikilvægt að grípa til bráðabirgðaaðgerða í Hrísey Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2014 14:45 Vísir/Friðrik Bæjarráð Akureyrar fundaði í dag þar sem meðal annars var rætt um atvinnuástand í Hrísey. Þrettán starfsmönnum Hvamms í Hrísey verður sagt upp um mánaðarmótin en Hvammur er stærsti vinnuveitandi eyjunnar. Ráðið hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. „Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ sagði starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey við Vísi í gær. „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ sagði Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Ályktun bæjarráðs Akureryrar í heild sinni:Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. Mikilvægt er að grípa til bráðaaðgerða til að bregðast við því áfalli að Útgerðarfélagið Hvammur hafi sagt upp öllu sínu starfsfólki. Þá er afar brýnt að halda áfram markvissri vinnu til að tryggja blómlegt mannlíf í eynni til lengri tíma litið. Tengdar fréttir Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Bæjarráð Akureyrar fundaði í dag þar sem meðal annars var rætt um atvinnuástand í Hrísey. Þrettán starfsmönnum Hvamms í Hrísey verður sagt upp um mánaðarmótin en Hvammur er stærsti vinnuveitandi eyjunnar. Ráðið hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. „Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ sagði starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey við Vísi í gær. „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ sagði Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Ályktun bæjarráðs Akureryrar í heild sinni:Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. Mikilvægt er að grípa til bráðaaðgerða til að bregðast við því áfalli að Útgerðarfélagið Hvammur hafi sagt upp öllu sínu starfsfólki. Þá er afar brýnt að halda áfram markvissri vinnu til að tryggja blómlegt mannlíf í eynni til lengri tíma litið.
Tengdar fréttir Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26
13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25
„Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05