Mikilvægt að grípa til bráðabirgðaaðgerða í Hrísey Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2014 14:45 Vísir/Friðrik Bæjarráð Akureyrar fundaði í dag þar sem meðal annars var rætt um atvinnuástand í Hrísey. Þrettán starfsmönnum Hvamms í Hrísey verður sagt upp um mánaðarmótin en Hvammur er stærsti vinnuveitandi eyjunnar. Ráðið hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. „Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ sagði starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey við Vísi í gær. „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ sagði Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Ályktun bæjarráðs Akureryrar í heild sinni:Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. Mikilvægt er að grípa til bráðaaðgerða til að bregðast við því áfalli að Útgerðarfélagið Hvammur hafi sagt upp öllu sínu starfsfólki. Þá er afar brýnt að halda áfram markvissri vinnu til að tryggja blómlegt mannlíf í eynni til lengri tíma litið. Tengdar fréttir Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Bæjarráð Akureyrar fundaði í dag þar sem meðal annars var rætt um atvinnuástand í Hrísey. Þrettán starfsmönnum Hvamms í Hrísey verður sagt upp um mánaðarmótin en Hvammur er stærsti vinnuveitandi eyjunnar. Ráðið hefur þungar áhyggjur af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. „Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ sagði starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey við Vísi í gær. „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ sagði Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Ályktun bæjarráðs Akureryrar í heild sinni:Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum af því ótrygga atvinnuástandi sem íbúar Hríseyjar búa við. Mikilvægt er að grípa til bráðaaðgerða til að bregðast við því áfalli að Útgerðarfélagið Hvammur hafi sagt upp öllu sínu starfsfólki. Þá er afar brýnt að halda áfram markvissri vinnu til að tryggja blómlegt mannlíf í eynni til lengri tíma litið.
Tengdar fréttir Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. 19. febrúar 2014 16:26
13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25
„Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05