Rekstrarörðugleikar ástæða uppsagna í Hrísey Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2014 16:26 Frá Hrísey. Vísir/Friðrik Þór „Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Þrettán manns fengu uppsagnarbréf hjá fyrirtækinu í dag en útgerðarfélagið er stærsti vinnustaðurinn í Hrísey. Um er að ræða fiskvinnslu sem hefur verið með tvo smábáta í viðskiptum og annar þeirra hefur verið gerður út af eigendum fyrirtækisins. Starfsmenn fyrirtækisins hafa uppsagnarfrest til 1. júní. Báðum sjómönnum fyrirtækisins var ekki sagt upp. „Við munum nota tímann til að reyna að finna flöt á þessu,“ segir Þröstur. Fyrirtækið hefur verið staðsett í núverandi húsnæði í tvö ár. Hvammur keypti gömlu fiskvinnslu KEA af Byggðastofnun og færði fiskvinnslu sína þangað. „Við keyptum húsið fullir bjartsýni,“ segir Þröstur. „Vinnslan hefur starfað með þessu formi í 14 ár. Þetta hefur verið erfiðara síðustu tvö árin. Þá hefur verið erfiðara að ná í fisk á þessum tveimur litlu bátum. Það hefur verið lengra að fara.“ „Þau áform sem við höfðum uppi fyrir tveimur árum hafa ekki gengið eftir vegna erfiðleika í rekstri og hráefnisöflun. Við ákváðum því að fara þessa leið og sjá hvað næstu vikur og mánuðir bera í skauti sér.“ Tengdar fréttir 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
„Ástæða uppsagnanna er rekstrarörðuleikar, það vantar fisk og það er búin að vera leiðindatíð og lítil veiði. Það er erfiður rekstur á þessu,“ segir Þröstur Jóhannsson, einn eigenda Hvamms. Þrettán manns fengu uppsagnarbréf hjá fyrirtækinu í dag en útgerðarfélagið er stærsti vinnustaðurinn í Hrísey. Um er að ræða fiskvinnslu sem hefur verið með tvo smábáta í viðskiptum og annar þeirra hefur verið gerður út af eigendum fyrirtækisins. Starfsmenn fyrirtækisins hafa uppsagnarfrest til 1. júní. Báðum sjómönnum fyrirtækisins var ekki sagt upp. „Við munum nota tímann til að reyna að finna flöt á þessu,“ segir Þröstur. Fyrirtækið hefur verið staðsett í núverandi húsnæði í tvö ár. Hvammur keypti gömlu fiskvinnslu KEA af Byggðastofnun og færði fiskvinnslu sína þangað. „Við keyptum húsið fullir bjartsýni,“ segir Þröstur. „Vinnslan hefur starfað með þessu formi í 14 ár. Þetta hefur verið erfiðara síðustu tvö árin. Þá hefur verið erfiðara að ná í fisk á þessum tveimur litlu bátum. Það hefur verið lengra að fara.“ „Þau áform sem við höfðum uppi fyrir tveimur árum hafa ekki gengið eftir vegna erfiðleika í rekstri og hráefnisöflun. Við ákváðum því að fara þessa leið og sjá hvað næstu vikur og mánuðir bera í skauti sér.“
Tengdar fréttir 13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25 „Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
13 manns sagt upp í Hrísey Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey mun segja upp öllum landverkamönnum fyrirtækisins, sem er 15 talsins, um næstu mánaðarmót. 19. febrúar 2014 15:25
„Vissum að það vantaði meiri fisk“ "Þetta fyrirtæki er burðarásin í Hrísey. Þetta er eins og Samherji myndi segja upp öllum sínum landverkamönnum á Akureyri,“ segir starfsmaður hjá útgerðarfélaginu Hvammi í Hrísey. 19. febrúar 2014 16:05