KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 11:14 Vísir/AFP Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti