Erlent

Meðlimir Pussy Riot úr haldi

Hér sjást meðlimir sveitarinnar með svipaðar lambhúshettur og þær skörtuðu í dag.
Hér sjást meðlimir sveitarinnar með svipaðar lambhúshettur og þær skörtuðu í dag.

Meðlimum pönksveitarinnar Pussy Riot sem handteknir voru fyrr í dag hefur verið sleppt úr haldi. Richard Engel fréttamaður á NBC segir á Twitter síðu sinni að þær Maria Alyokhina og Nadezhda Tolokonnikova hafi gengið syngjandi út úr fangelsinu með lambhúshettur á höfði.Sakirnar á hendur þeim voru óljósar en Tolokonnikova sagði á Twitter síðu sinni að þær hafi verið handteknar á göngu sinni um Sotsjí.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.