Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 10:30 Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014 Úkraína Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014
Úkraína Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira