Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 09:47 Blaðamenn hafa verið duglegir að segja frá slæmum aðbúnaði í Sotsjí. Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira
Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Sjá meira